Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 23
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 69 18. mynd. Skipti- l'rjóvgun hjá ildýr- um. A. Dýrin leggj- ast saman og frymi þeirra sameinast við munnfellingarnar. — B. Stórkjarni livors dýrs eyðist, smá- kjarninn skiptist tvisvar (rýriskipting) og allir lilutarnir eyðast nema einn, scm skiptist í tvo kjarna. C. Annar smákjarni hvors dýrsins fer yfir í hitt. D. Smákjarnarnir renna saman, dýrin skiljast að. E. hinn frjóvgaði smákjarni skiptir sér um sinnum. Hér er aðeins sýnt annað dýrið. F. Dýrið skiptir sér tvisv að úr verða fjögur lítil ildýr. nokkr- ar, svo runi tveggja kynfrttma — og æxlun. Samruni kynfrumanna er jafn- Iramt upphaf nýs einstaklings. Hjá skolpdýrum er þessu öðruvísi larið: Tvö dýr leggjast hvort að öðru og frjóvga hvort annað, og að lokinni frjóvgun synda tvö dýr burtu. Eru það sömu dýrin? Líkam- arnir eru að mestu hinir sömu, en kjarnarnir eru nýir. Erfðastofn- arnir — genin — hafa blandazt á nýjan hátt í einstaklingunum. Annað er einkennilegt við frjóvgun skolpdýranna, en það eru pörunargerðirnar, sem nánast svara til kynferðis annarra dýra. Hjá flestum æðri dýrum eru tvö kyn og nokkur ytri kynmunur. Hjá skolpdýrum er enginn sýnilegur nrunur á kynjum, en samt geta ekki öll dýr sömu tegundar frjóvgast sarnan. Hver tegund, eða a. m. k. þær, sem gleggst eru rannsakaðar, skiptist í hópa, „mating types“ eða pörunargerðir. Dýr af sömu gerð geta ekki frjóvgast inn- byrðis, en hins vegar dýr af mismunandi pörunargerðum. Þessar pör- unargerðir eru frábrugðnar kynjum að því leyti, að þess eru dæmi hjá sumum tegundum skolpdýra, að þær séu fieiri en tvær. Ef pör- unargerðunum væri líkt við kyn, eru til ákveðin skolpdýr, sem eru af fleiri en tveimur kynjum, og getur einstaklingur af hverju kyni frjóvgast með einstaklingum af öllum kynjum nerna sínu eigin. Sogdýrin (Suctoria) eru einkennileg frumdýr, sem lifa ýmist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.