Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 Það má nú telja fullsannað, að síðasta jökulskeið hófst fyrir h. u. b. 70 þúsund árum (Emilian 1958 og Flint 1961). Allt frá upp- hafi þess skeiðs og lram undir lok þess — fyrir um 10 þús. árum — má ætla, að mestur hluti íslands hafi verið þakinn samfelldum jök- ulskildi. Var lrann þó eflaust allbreytilegur bæði að þykkt og víð- áttu eftir veðurfari á ýmsum köflurn skeiðsins. En Jrað er nú full- víst orðið, að veðurfarsbreytingar urðu þá nrjög á sama veg og sam- tínris bæði austan hafs og vestan og þá vitanlega einnig hér á landi. Einna mesti harðindakaflinn konr undir lok jökulskeiðsins og náði hámarki fyrir eitthvað 20 þús. árum. Ætla má, að þá hafi jöklar orð- ið hvað mestir bæði lrér og annars staðar og frá þessunr tíma séu þær jökulrákir (og sá óliarðnaður jökulruðningur) senr lrér finnast hæst til fjalls og yzt til nesja. — Meðal þeirra eru margnefndar tvíátta rákir í 100 nr lræð nrilli Háls og Teigarhorns. Sambærileg dænri í nágrenninu eru jökulrákir í unr 140 nr lræð við rætur Svartlramra upp af Þvottá í Álftafirði. Þær stefna út fjalls- hlíðina, suðvestur, og sýna ótvírætt, að jökull gekk út allan Álfta- fjörð, mun lengra út en þangað, sem nú liggur rifið („fjörurnar") fyrir nrymri lrans. — Og yzt á Elvalnesi fram af Hvalnesfjalli við Lón stefna skýrar jökulrákir út úr nrynni Hvaldals, litlu austar en suður. Þar er sýnt, að skriðjökull, sem gekk út Hvaldal, hefur ýtt hægra barði sínu suður yfir þetta andnes og Irulið það allt. En inni í dalnunr, aðeins 3j/2 km frá sjó í mynni hans, hefur þessi jökull rákað lilíðarnar upp í 260 m hæð y. sjó og 200 m yfir dalgrunninn. Þessi dæmi verða að nægja að sinni til vitnisburðar unr, að í þess- um landshluta náðu ísaldarjöklar lengra fram en í dalmynnin. Víðast lrvar, ef ekki alls staðar, runnu Jreir saman franran við múla fjall- garðanna og mynduðu lítt eða ekki sundurslitna rænru af undir- lendisjökli milli fjalls og sjávar. Ég treystist ekki að merkja á kort frambrún Jressa jökuls. Það yrði einber ágizkun, nreðan rannsókn- um er ekki lengra komið. En ég tel nær óhugsandi, að nokkur sá láglendisskiki, sem nú er landfastur milli Lóns og Berufjarðar, lrafi skagað út undan jökulbreiðunni meðan þessi fimbulvetur var í algleymingi. Svo kynni þó að lrafa verið um Papey og Jrau sker og boða, senr utar liggja, en þar lrefur ekki enn verið leitað að jökul- minjum. En Jrá ber Jress að gæta, að á jökulskeiðinu var mun lægra í sjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.