Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1963, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1963, Qupperneq 26
20 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN og fleiri mætti telja á þeim slóðum. Á Breiðamerkursandi og í Öræfum finnast gabbrómolar. I Vatnsdal í Húnavatnssýslu er mjög fagurt innskotslag, sem kemur fram í austurhlíð dalsins og líklega að nokkru í honum sjálfum. Þar er a. m. k. að einhverju leyti um gabbró að ræða. Lík- lega er þessi bergtegund mun algengari hér á landi en hingað til hefur verið ætlað, og af xenolitunum að dæma er hún a. m. k. nokkuð víða í djúpinu undir rótum þess. Það er því nokkur ástæða til að veita þessum myndunum nánari athygli. HEIMILDARIT - REFERENCES Áshclsson, ]. 1953. Nokkur orð um íslenzkan fornlugl og fleira. Náttúrufræð- ingurinn, 3. li. Reykjavík. Brothers, R. N. 1960. Olivine Nodules from New Zealand. XXI. Int. Geol. Congr. Part XIII, Copenhagen. Bálh, M., Tryggvason, E. 1961. Upper Crustal Structure of Iceland. Journ. of Geopliys. Research, Vol. 66, No. 6, Washington. Kjartansson, G. 1943. Árnesingasaga II., Reykjavík. — 1962. Jarðfræðikort af íslandi (Geological Map of Iceland). Blað 6, Mið- Miðsuðurland, Reykjavík. Moorhouse, W. W. 1959. The Study of Rocks in Thin Section. New York. Noe-Nygaard, A. 1940. Sub-Glacial Volcanic Activity in Ancient and Recent time. Folia Geograpliia Danica. Tom I, No. 2, Copenhagen. — 1941. Olivine from an Icelandic Picrite-Basalt. Medd. fr. Dansk Geol. Foren. Bd. 10, Kðbenhavn. — 1951. Materials from th Eruption in Grímsvötn Vatnajökull in 1934. Folia Geographica Danica. Tom I, No. 4, Copenhagen. Thoroddsen, Th. 1906. Island Grundriss der Geographie und Geologie. Petter- manns Mitteilungen Ergánzungsheft No. 152 und 1953, Gotha. Tryggvason, T. 1957. The Gabbro Bombs at Lake Graenavatn. Bull. of the Geol. Univ. Uppsala. Vol. XXXVIII, Uppsala. Tröger, W. E. 1952. Tabellen zur optischen Bestimmung der gesteinsbildenden Minerale. Stuttgart. Þórarinsson, S. 1953. Grænavatn and Gestsstaðavatn. Geografisk Tidsskrift, Bd. 52.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.