Náttúrufræðingurinn - 1963, Page 34
28
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
yfirleitt mjög litskrúðugir. Meðan þeir eru ungir, er hatturinn oft
eins og hnoðaður saman í kúlu, og er því kúlunafnið ekki svo frá-
leitt. Bezta einkennið eru þó gróin, en þau eru alltaf með göddum
eða görðum.
Reyðikúlan er auðþekkt á hinum blóðrauða lit hattsins. Þess er
þó að gæta, að líkt og öðrum /ÚMíu/fl-tegundum Iiættir reyðikúl-
unni við að upplitast og verður hatturinn þá gulleitur eða nærri
hvítur, en oftast má þó greina hinn sérkennilega rauða lit á jöðr-
um hans. Blöðin og stafurinn eru alveg hvít og sömuleiðis gróduft-
ið og skilur það þessa tegund frá öðrum skyldum, þar á meðal frá
Russula obscura, sem hefur gul blöð og gróduft.
Þegar á allt er litið er það engin furða, þótt menn veittu svepp
þessum sérstaka athygli og gæfu honum nafn, sem hann verðskuld-
ar að halda.
Þeir, sem hafa séð þessa litlu, rauðu ktilu gægjast upp úr grasinu,
geta vel tekið undir með Eggert Ólafssyni, — hún er fegurst ís-
lenzkra sveppa.
HEIMILDARIT - REFERENCES.
Blytt, A. & E. Rostrup (1905). Norges Hymenomyceter. Vidensk. Selsk. Skr. I.
Mat.-Naturv. Kl. Nr. 66.
Christiansen, M. P. (1941). Studies in the larger fungi of Iceland. The. Bot. of
Icel. 3.
Davíðsson, Ólafur (1897). Flora Islandica. (Handrit.)
Favre, Jules (1955). Les Champignions superieurs de la zone alpine de Parc
national Suisse.
Friðriksson, Sturla (1960). Berserkjasv.—Flugusv.—Reyðikúla. Náttúrufr. 30. árg.
1. hefti.
Grönlund, Clir. (1879). Islandske Svampe. Bot. Tidsskr., Bd. 3.
Halldórsson, Björn (1783). Grasnytjar.
Lange, Jakob (1935—40). Flora Agaricina Danica.
Lange, Morten (1957). Macromycetes. Part 3. Medd. om Grönland. Bd. 148.
Nr. 2.
Larsen, Paul (1932). Fungi of Iceland. Bot. of Icel.
Möller, F. FI. (1945 og 1958). Fungi of the Færöes I og II.
Ólafsson, Eggert Sc Bjarni Pálsson (1772). Ferðabók.
Rostrup, E. (1885). Islands Svampe. Bot. Tidsskr. Bd. 14.
Schaeffer, Julius (1933). Russula-Monografie.
Singer, Rolf (1954). Fungi. The cryptogam. flora of the Arctic. Bot. Rcw. Vol.
20, Nr. 6-7.