Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1963, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1963, Page 35
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 29 SUMMARY Notes on Russula alpina (Blytt) Möll. & Schaeff. by Helgi Hnllgrímsson It is recorded that Russula alpina (Blytt) Möll. &; Scli. is ol common occur- rence in Iceland. Especially common is the species in the mountain pastures (heiðar) in the north and in the east. The vertical distribution is there mostly between 300 and 700 m altitudes. The oldest Icelandic record on this species seems to be a description in Olafsen 8c Povelsen: Rejse igennem Island (Sor0 1772). Further the species is enumerated under various names, so Russula emetica in Vahl’s list o£ Ice- landic plants 1840 (Agaricus emeticus), and in Davíðsson’s Flora Islandica (1897). According to Möller (1958), Russula jragilis (Pers) Fr. in Grönlund’s Islandske Svampe (1879) is that species. Most likely also Russula vinosa Quelet in Larsen: Fungi of Iceland (1932) is synonymous. Russula alpina seems not to be connected to any distinct plant species, although mycorrhizal relations to Alchemilla ssp. or Polygonum viviparum are not excluded. Ingólfur Daviðsson: vestra Fyrri hluta ágústmánaðar sumarið 1962 ferðaðist ég allvíða um Eyjafjörð og Suður-Þingeyjarsýslu að skoða matjurtagarða. Leit þá jafnframt dálítið eftir villijurtum og jurtaslæðingum í grennd bæjanna. Við Bláhvamm í Reykjahverfi vex mikið af engjamunablómi (Myosotis palustris), bæði á jarðhitasvæði og inn með brekkum. Hefur jurtin auðsjáanlega vaxið þarna í mörg ár og breiðist út. Engjamunablómið hefur einnig vaxið lengi við skurð á Litlu- Laugum í Reykjadal. í hlaðvarpanum á Miklagarði í Eyjafirði vex allstór græða af sandfaxi (Bromus inermis) mjög þroskalegu, um og yfir 1 m á

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.