Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1963, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 l~-~ÁÁ-z-J Isþiljur HHi Neðan sjavarmals W//////Á Ofon sjávorma'ls I. myncl. Suðurskautslandið. Berggrunnurinn undir ísnum liggur sums- staðar neðan sjávarntáls (svart). Eru þetta fellingafjöll í áframhaldi af Andesfjöllunum. í lægð- inni milli meginlandsins og hinna hálendu eyja er íshellan mjög þykk, en mesta þykkt hennar, sem mælzt hefur, er 4.270 m. Við báða enda þessarar lægðar við Weddell-hafið og við Ross-hafið, liggja eins og flóar inn undir íshelluna og er ísinn þar á floti, ís- þiljur (1. mynd).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.