Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 20
Náttúrufræðingurinn Fátt er vitað um atferli refa stuttu áður en þeir drepast af náttúrlegum orsökum en ekki er ólíklegt að þeir dragi sig í hlé þangað sem þeir eiga síður von á truflun. Líklegasta skýr- ingin á því að svo mörg dýr finnast á sama stað er sú að þau hafi leitað skjóls þar til að drepast og ár eða ára- tugir hafa getað liðið milli þess sem þau drápust. Hugsanlega hefur hellirinn ekki verið aðgengilegur nema í nokkur hundruð ár eftir að munninn reis úr sæ og grjóthrun svo komið í veg fyrir frekari notkun. Það gæti skýrt hvers vegna dýrin drápust öll á tiltölulega skömmum tíma í jarðfræðilegum skilningi. Þetta er þó eingöngu tilgáta. Enn er þeirri spurningu ósvarað hvaðan tófan hafi komið til landsins í upphafi þótt hér hafi verið færð rök fyrir því að hún hafi frekar komið um hafís frá Vestur-Evrópu en frá Grænlandi. Með beinafund- inum sem hér er lýst opnast sá möguleiki að svar fáist við þeirri spurningu, svo framarlega sem erfðaefnið er nógu heillegt til að það megi bera saman við erfðaefni mel- rakka í Vestur-Evrópu frá síðasta jökulskeiði og erfðaefni núlifandi refa á Islandi og annars staðar á út- breiðslusvæði þeirra. SUMMARY The oldest known remains of Arctic foxes in Iceland Because of its geographical loca- tion, Iceland harbours few terrestrial mammals of which all but the Arctic fox (Alopex lagopus) were brought willingly or unwill- ingly to the country by humans. It has generally been believed that Arctic foxes have been present continuously in Iceland since the end of the Ice Age but so far there has been no definite proof that the species lived in Iceland prior to human settlement. Furthermore, legends exist of the wilful intro- duction of Arctic foxes to Iceland by foreigners as revenge against Icelanders. There is indirect evidence that the Arctic fox was already present in Iceland when humans settled in the country about 1100 years ago. In the first Icelandic lawbook, Grágás, which was written in the early 12th century (laws had been passed down verbally for almost 200 years prior to that), it was clearly stated that the Arctic fox could be hunted anywhere, suggesting that Arctic foxes were abundant at that time. In contrast the importation of red fox- es (Vulpes vulpes), wolves (Canis lupus) and brown bears (Ursus arct- os) was strictly prohibited by law. Furthermore, in the early 20th century the naturalist Guðmundur G. Bárðarson found jaws, teeth and bones of at least five adult foxes and one fox cub in a layer of subfossil shells which is assumed to be 2600-2800 years old. However, the bones were never dated and may be lost now. Finally, a recent circumpolar study of Arctic fox genetic structure suggests that the Icelandic Arctic fox has been large- ly isolated from other Arctic fox populations for a long time, possi- bly since the end of the Ice Age. In January 2004, during work to improve a road at the Hvalsárhöfdi peninsula in coastal north-western Iceland, a part of a rock face just above sea level was removed by explosions. In the process a small cave at the basal part of a basalt layer was exposed. This layer is made of unusually fresh basalt, 8-10 million years old, no secondary minerals or signs of weathering was seen, and the cave was lined with reddish scoria. In the scree formed by the scoria of the cave a total of 7 almost complete skulls of Arctic foxes were discovered, together with bones from a number of fish and birds. Collagen was successfully extracted from approximately 100 mg bone powder from 6 of the 7 skulls at the Archaeological Research Labora- tory, Stockholm University, Sweden. Accelerator Mass Spectrometry radio- carbon datings were subsequently conducted for the samples at the Ángström Laboratory, Uppsala Uni- versity, Sweden. The uncalibrated results indicated a 14C age of 3485±30, 3350±30, 3390±40, 3330±35, 3270±30 and 3615±35 years for the six skulls, respectively. Thus it has been establis- hed conclusively for the first time that Arctic foxes roamed Iceland long before human settlement. The above results raise new ques- tions as to the origin of the initial Icelandic Arctic fox population. During the height of the last glaci- ation the species ranged from Alaska in the east to southern Ireland in the west and as far south as northern Italy and Crimea. There was sea ice in abundance in the North Atlantic, both west and east of Iceland. Polar bears roamed the pack ice in search of seals and it is very likely that Arctic foxes fol- lowed them onto the ice and scav- enged scraps of meat left on seal carcasses. It is quite probable that Arctic foxes occasionally arrived in Iceland at the time but due to the thick ice cap extending 50-120 km beyond its present day shoreline, the country would not have been inhabitable for foxes or their prey. The same was true of northern Greenland and the Canadian Arctic archipelago. At the end of the Ice Age the ice caps in Western Europe and Iceland retreated earlier than the ice caps of northern Greenland and it is quite possible that the first Arctic foxes to settle and reproduce in Iceland actually arrived from Western Europe rather than from Canada or Greenland. However, the question regarding the Icelandic Arctic fox's origin is still open. The fact that a number of bones, both from fish and birds, were found together with the fox bones suggests that the cave had fre- quently been used by foxes to feed undisturbed, and finally to with- draw into as death approached. However, it seems to have been accessible only for a short period in geological terms, perhaps a few hundred years. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.