Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 46
N áttúruf ræðingurinn þynnum úr gerviefninu Polaroid, sem verkar á ljós á svipaðan hátt og túrmalín-kristallarnir sem nefndir voru framarlega í grein- inni. Tóku endurbættar gerðir þeirra víða við hlutverki Nicol- prisma í ljóstækjum eftir 1940 eða svo, en reikna má með að frá sjö- unda áratugnum hafi eftirspurnin eftir prismunum aukist aftur. Tengdist það ekki síst notkun hinnar nýju leysitækni við ljós- fræðirannsóknir og er enn mikið framleitt af silfurbergsprismum. Þeirri þróun í náttúru- og lækna- vísindum sem hefur verið lýst í þessari grein, og átti íslenska silfur- berginu árangur sinn að þakka að talsverðu leyti, var síðan að sjálf- sögðu haldið áfram á grunni hinna fyrri uppgötvana. Má til dæmis sjá þess merki í Nóbelsverðlaunum fyrir rannsóknir í efnafræði á ára- tugunum eftir 1925, svo sem varð- andi kolvetnasambönd, lífræn litar- efni, svifefni, vítamín, beiskjuefni, stera, lífhvata, hormón o.fl. Meðal þeirra fjölbreyttu mæliaðferða sem þá var beitt í örum framförum líf- efnarannsókna eru einnig margar sem hafa ekki verið taldar hér en nýttu ljósskautun á einhvern hátt til þess að kanna lögun og byggingu stórra sameinda. Af þeim aðferðum má nefna: dreifingu ljóss þar sem tíðni þess breyttist um leið (Raman- hrif), breytileika optískrar virkni efna við mismunandi tíðni ljóssins, dofnun skautaðs ljóss í sumum efnum (Cotton-hrif), skautaða flúrljómun og tvöfalt ljósbrot í vökvum af völdum rennslis- hreyfinga (Maxwell-hrif). Allt þetta leiddi síðan til enn annarra merkra uppgötvana og framfara sem mannkynið býr að í dag. SUMMARY On some applications of Iceland spar prisms in biological sciences and medicine From the 17th century until around 1900, a quarry at the farm Helgu- staðir in East Iceland was the world's only source of large trans- parent crystals of Iceland spar (opti- cal calcite) for scientific research. Organized mining for export took place there intermittently between 1850 and 1925. These crystals were chiefly used in the construction of so-called Nicol prisms, which were incorporated into instruments employing polarized light for vari- ous purposes. In particular, three types of these instruments were manufactured commercially: polar- imeters, petrographic microscopes, and photometers (also including spectrophotometers and to a lesser extent colorimeters and chromo- scopes). The paper describes how they were used in research within various fields of organic chemistry, biochemistry, biology, food science and medicine during the above period. Several important discover- ies and their consequences are men- tioned. As the Iceland spar crystals also contributed to progress in various other fields of science and technology, it is evident that the Helgustaðir calcite quarry has played a significant role in global history. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.