Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 35
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags komið í veg fyrir varp eða álegu eða ungar drepnir litlir, að ekki sé talað um þegar eitthvað af þessu gerist ár- lega, er ólíklegt að varp haldist á við- komandi stað til frambúðar. Hvers vegna leggjast sum vörp af frekar en önnur? Aðeins eru nú eftir örfá af mörgum teistuvörpum á Ströndum og eru þau öll á nær sam- felldu svæði frá Skeljavík að Broddanesi (1. mynd). Athyglisvert er að þessi vörp eru á svæði þar sem mannabyggð og umferð er hvað mest og sum nærri bæjum og veg- um. Svo virðist sem teistan njóti einhvers konar verndar af nábýli við menn. Til dæmis mætti ætla að fremur verði vart við minka, og að tilkynnt sé um þá, þar sem byggð er meiri og greni fái þar síður að vera í friði. Þá má spyrja hvernig varpi á vöktuðu svæðunum hefði reitt af ef minkar hefðu ekki verið unnir þar. Framtíð þeirra teistuvarpa sem eftir eru á Ströndum virðist ótrygg. Til þurfa að koma markvissar að- gerðir ef takast á að koma í veg fyrir að þau líði undir lok eins og svo mörg hafa gert.1 Sem verndarað- gerðir mætti hugsa sér öfluga minkaleit sem miðaði sérstaklega að því að vernda teistubyggðirnar og samhliða þyrfti að friða teistu fyrir skotveiðum, svo tvennt það mikilvægasta sé nefnt. Að öðrum kosti er líklegt að teista hverfi að mestu eða öllu sem varpfugl á Ströndum áður en langt um líður. SUMMARY The effect of mink-predation on six monitored Black Guillemot colon- ies in Strandasýsla, NW-Iceland. In the former paper we gave an account of our findings of a dramatic decrease of the Black Guillemot population in a re- search area in Strandasýsla since the mid- dle of the 20th century. This paper reports on a 10-year (1996-2005) moni- toring of six Black Guillemot colonies in the ca. 42 km long Skeljavík-Broddanes coastal area (Fig. 1). That stretch of coast- line holds the greatest proportion (98%) of the breeding population of Black Guillemot in the research area in Strandasýsla.1 Feral mink (Mustela vison) colonized the area in the mid-1950s and tumed out to be the only significant predator in the Black Guillemot colonies. Although mink-control is considered to have been most effective in the Skeljavík- Broddanes area, all of the colonies suffer- ed considerable predation by mink dur- ing the monitoring period, and all chicks were killed in some of the subcolonies almost every year. In some other years incubation failed totally in certain colo- nies, probably due to the presence of mink. Fewer pairs (in one case none) bred in years following heavy predation. Data was gathered on occupied nest- sites, breeding attempts, clutch size, hatching success, fledging survival and predation by mink. Mean clutch size was 1.87 (s = 0.351, n = 1297), hatched chicks 1,44 (s = 0.792, n = 1263) and mean num- ber of fledglings compared with laid eggs 1.15 (s = 0.893, n = 1274) per nest. There was a statistically significant effect at all stages in the breeding cycle regard- ing whether mink visited the colonies or not, shown most significantly in lowered production of fledglings. Reduction in clutch size was 3%, hatched chicks 30% and fledglings 60% in colonies visited by mink compared with colonies not visited (Fig. 4). 4be Black Guillemots are relatively long-lived like many sea birds and the population should therefore tolerate breeding failure in individual years. It presumably makes difference at which stage in the breeding-cycle the predation occurs. If the chicks are killed shortly before fledging the parent-bonds might have slackened and this would presuma- bly not affect the next year breeding. On the other hand, if heavy predation occurs at other stages during the breeding sea- son, i.e. chicks removed when young and especially if laying and incubation is hindered by the presence of mink, the colonies might vanish in time. The mink population seems to be stable in the area and present control having only tempo- rary and local effects. The monitoring showed that mink can do a considerable damage in individual colonies in individual years. Although there has been a dramatic decrease of the Black Guillemot population in the Strandasýsla area as a whole since mid- dle of the 20th century,1 the breeding population in the monitored colonies seems to tolerate the present level of pre- dation. The total breeding population was relatively stable throughout the monitoring period, 135-195 pairs. Tl-iere was a decrease in two of the colonies (Broddanes and Kollafjarðames), where the predation was heaviest, and a slight increase in one (Kirkjuból). The monitor- ed colonies might therefore be on the brink of what they can tolerate of preda- tion or other casualties. Effective mink- control, which is aimed specially at pro- tecting the Black Guillemot colonies, and general protection from shooting seem urgent. At present level it might be ex- pected that the Black Guillemot will van- ish as a breeding species in the Stranda- sýsla area within long. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.