Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 30
Náttúrufræðingurinn 1. mynd. a. Rauðir hringir sýna vöktuðu varpsvæðin sex við sunnanverðan Steingrímsfjörð og sitt hvorum megin við mynni Kollafjarðar. b. Breyting á varpútbreiðslu í Strandasýslu frá því um 1955. Svæði 12, 32, 34: óstöðugt varp, 1-4 pör. - a. Red circles indicate the six monitored Black Guillemot colonies in Steingrímsfjörður and Kollafjörður. b. Changes in breeding distribution in Strandasýsla area since ca. 1955. Colonies 12, 32, 34: unstable with 1-4 pairs. O = Aflögð varpsvæði. - Deserted colonies. O = Varpsvæði í notkun 2005. - Colonies in use 2005. oft vör við ummerki minks í vörp- unum. Er við hófum vöktun tiltek- inna varpsvæða var ekki gert ráð fyrir því í upphafi að kanna afrán minks sérstaklega, en þar sem minkur reyndist nær eini afræning- inn ákváðum við að skoða áhrif hans frekar. Rannsóknir á afráni geta að vísu verið aðferðafræðilega erfiðar, m.a. vegna þess að sjaldan verður vart við afránið sjálft en meta verður af ummerkjum eftir á hvað gerst hefur. Fyrstu heimildir um mink á rann- sóknarsvæðinu eru frá árinu 1949, er hans varð vart í botni Hrútafjarð- ar, og hann var kominn norður á vöktuðu svæðin um 1955.10 Minkur hefur því haft um hálfa öld til að að- lagast aðstæðum og þar með hafa áhrif á fuglalíf á þessum slóðum. Talið er að vel hafi verið staðið að minkaleit við Steingrímsfjörð og Kollafjörð frá upphafi, mun betur en annars staðar í sýslunni (GS 1995). Minka er einkum leitað með sjó á vorin, enda þá talið mest í húfi vegna æðarvarps. Þótt stök dýr og greni hafi verið unnin við ströndina að vori í nágrermi vöktuðu svæð- anna birtust stundum minkalæður með stálpaða hvolpa þar síðari hluta júlí. Minkaveiðimenn geta sér þess til að þar séu á ferð læður sem gotið hafi inn til landsins, þar sem síður eða ekki er leitað, og sæki til sjávar með hvolpana þegar þeir eru orðnir stórir og þurftafrekir (GS 1996). Minkar virtust yfirleitt drepa alla unga í teistuvarpi, eða a.m.k. sam- felldum hluta þess, kæmu þeir á annað borð á ungatíma. Minkar bíta fugla í hnakkann og oft sést áverk- inn ekki nema vel sé að gáð. Stund- um eru ungar fjarlægðir strax en oft getur liðið nokkur tími, frá klukku- stimdum til sólarhringa, frá því ung- ar eru drepnir þar til þeir eru fjar- lægðir úr holu ef þeir eru á annað borð teknir. Minkbitnir teistuungar, eða leifar þeirra, fundust einkum í varpholunum sjálfum eða í bælum þar sem minkahvolparnir héldu til en stundum í öðrum holum í vörp- unum eða í nágrenni þeirra. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.