Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 13
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Páll Hersteinsson, Veronica Nyström, Jón Hallur Jóhannsson, Björk Guðjónsdóttir og Margrét Hallsdóttir Elstu þekktu leifar MELRAKKAÁ ÍSLANDI 1. mynd. Melrnkkinn getur litið um öxl yfir langa vegferð á íslandi. - The Arcticfox is the only terrestrial mammal native to Iceland and can look back on a long history there. Ljósm./photo: joerg Hauke. Vegna legu íslands eru hér fáar tegundir villtra landspendýra. Allar nema ein hafa þær borist hingað fyrir tilverknað mannsins, ýmist viljandi eða óviljandi. Undantekningin er tófan Alopex lagopus (1. mynd) sem þó hefur vantað sönnur fyrir að hafi komist hingað af sjálfsdáðum fyrir landnám manna. Þrátt fyrir það hefur því lengi verið haldið fram að tófan hljóti að hafa verið hér þegar landnám manna hófst og hafi að öllum líkindum verið hér allt frá því að síðasta jökulskeiði lauk.1 VORU TÓFURÁ ÍSLANDI ÞEGARMENN NÁMU ÞARLAND? I Islandslýsingu Odds Einarssonar frá 1588 segir svo: „Annars væri sauðfjárfjölda á eylandi þessu lítil takmörk sett ef hann yrði ekki Náttúrufræðingurinn 76 (1-2), bls. 13-21, 2007 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.