Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2008, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 2008, Page 13
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Páll Hersteinsson, Veronica Nyström, Jón Hallur Jóhannsson, Björk Guðjónsdóttir og Margrét Hallsdóttir Elstu þekktu leifar MELRAKKAÁ ÍSLANDI 1. mynd. Melrnkkinn getur litið um öxl yfir langa vegferð á íslandi. - The Arcticfox is the only terrestrial mammal native to Iceland and can look back on a long history there. Ljósm./photo: joerg Hauke. Vegna legu íslands eru hér fáar tegundir villtra landspendýra. Allar nema ein hafa þær borist hingað fyrir tilverknað mannsins, ýmist viljandi eða óviljandi. Undantekningin er tófan Alopex lagopus (1. mynd) sem þó hefur vantað sönnur fyrir að hafi komist hingað af sjálfsdáðum fyrir landnám manna. Þrátt fyrir það hefur því lengi verið haldið fram að tófan hljóti að hafa verið hér þegar landnám manna hófst og hafi að öllum líkindum verið hér allt frá því að síðasta jökulskeiði lauk.1 VORU TÓFURÁ ÍSLANDI ÞEGARMENN NÁMU ÞARLAND? I Islandslýsingu Odds Einarssonar frá 1588 segir svo: „Annars væri sauðfjárfjölda á eylandi þessu lítil takmörk sett ef hann yrði ekki Náttúrufræðingurinn 76 (1-2), bls. 13-21, 2007 13

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.