Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 9
2. mynd. Jarðhiti, 80°C í gljúfri Kaldaklifsár. Örin bendir á staðinn. - Tlie Kalda- klifsá canyon. Thermal water 80°C issues at the river (arrow). síst kemur í ljós að það af því, sent örugglega eru forn hraun hefur öfuga segulstefnu, en það þýðir að það er eldra en 0,7 milljón ára. Hversu mikið eldra það svo kann að vera er ekki vitað. Að dæma af þeim fáu athugunum, sem enn liggja fyrir, er svo að sjá sem gangar og innskot séu rétt segul- mögnuð, en talsvert er um örugg inn- skot í þessum fjöllum, bæði Rauðafelli og Steinafjalli. Rauðafell tengist meginfjallinu með mjóum hrygg og norðantil á honum eru leifar hrauna í um 900 m hæð og þar er segulstefna enn öfug og þar rétt fyrir neðan ber talsvert á sprungum fylltum af aragón- íti (CaC03) og talsvert er þar af öðrum holufyllingum. Mikið af berginu er ekki ótvíræð hraunlög, en því meira unt brotaberg, túff, innskot og ganga. Sums staðar er ganganetið svo þétt að áætlað er að um 70% af berginu sé gangar. VIÐ KALDAKLIFSÁ Af háhryggnum hallar bratt austur, niður í dalinn, sem Kaldaklifsá rennur eftir. Langt inn eftir gljúfrinu, sem er ærið hrikalegt rennur áin eftir aurum og hefur náð að skera sig niður gegnum 100—120 m þykk berglög. Kaldaklifsá rennur eftir svo nefndu Hólatungugili og fellur í aðalgljúfrið austan frá í snotrum fossi. Innan við þennan foss virðist gljúfrið nafnlaust, er bara kall- að Gilið. Það er þröngt, geysilega hrikalegt og hverfur efst inn undir jök- ultungu. Vafalaust er það að mestu leyti grafið undir jökli, því undan hon- um kom það fullmótað fyrir nokkrum áratugum. Nokkrum sinnum hef ég heyrt drunur miklar bergmála milli þessara gljúfurveggja þegar ég hef ver- ið þarna á ferð, en ekki get ég sagt hvort það stafaði af berghruni eða ís- hruni í jökultungunni, sem áin kemur undan. Örskammt sunnan við fossinn í 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.