Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 41
2. mynd. DNA flæðir út úr Escherichia coli eftir að frumuveggurinn hefur verið eyðilagður. Mestallt DNAið myndar samfelldan þráð, litning bakteríunnar, en neðarlega á myndinni má greina iitla DNA sameind. Þetta er eitt af svonefndum plasmíðum, sem geta fjölgað sér í bakteríufrumum. Mynd: Jack D. Griffith. Úr greininni: The recombin- ant-DNA debate eftir Clifford Grobstein. Copyright ® 1977: Scientific American. lengri en bakteríufruman sjálf (2. mynd). En hann er aðeins 2 millj- ónustu úr mm í þvermál. Þessi langi, grannvaxni þráður er kallaður litning- ur bakteríunnar. Þegar bakteríufruma skiptir sér er litningurinn eftirmyndað- ur af mikilli nákvæmni, þannig að af- kvæmisfrumurnar fá báðar sömu erfðaboðin og móðurfruman hafði. Þær eiga því að geta starfað á sama hátt og móðurfruman. Og hið sama á við um alla þá milljón niðja sem móð- urfruman getur eignast á 7 klukku- stundum. Þannig heldur bakterían áfram að fjölga sér. Einstöku sinnum verða þó breytingar á sjálfu erfðaefninu, stökk- breytingar, sem valdið geta röskun á byggingu og starfsemi einstakra prót- ína og jafnvel gert þau óvirk. Einnig geta komið fram stökkbreytingar sem eru bakteríunni í hag. Við venjuleg lífsskilyrði eru stökkbreytingar afar sjaldgæfar, en auðvelt er að framkalla þær með sérstökum efnum eða geislun. Það hafa erfðafræðingar not- fært sér óspart. Hin nákvæma eftirmyndun erfða- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.