Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 45
4. mynd. Rafeindasmásjármynd af tveimur Escherichia coli frumum í tengiæxlun. Mjó brú hefur myndast á milli grannvaxinnar Hfr frumu (t. v.) og kubbslegrar F_ frumu (t. h.). Úr grein E. L. Wollman, F. Jacob og W. Hayes í Cold Spring Harbor Symp. Quant. Biol. 21 (1950). Mynd: T. F. Anderson. Copyright ® 1978: W. H. Freeman and Company. A og B en um 200.000 á milli B og D. Niðurstöður einfaldra flutningstil- rauna geta þannig veitt býsna ná- kvæmar upplýsingar um raunverulega stöðu gena á litningnum. Afar víðtækar rannsóknir hafa nú verið gerðar á erfðum umræddrar bakteríu. Auk tengiæxlunarinnar, sem nú hefur verið lýst, hafa erfðafræðing- ar m. a. notfært sér veirur sem geta borið litla búta úr litningi bakteríunn- ar á milli frumna. Alls er nú þekkt staða um 1000 gena á litningi þessarar bakteríutegundar. Starfsemi margra 39

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.