Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 53
2. tafla: Yfirlit yfir hugsanlega goshrinu á Dyngjuhálsi. Samkvæmt heimildum um hlaup í
Jökulsá á Fjöllum og efnagreiningum gjósku gæti röð gosa á Dyngjuhálsi (og í Dyngju-
jökli) verið eins og taflan sýnir. Að fenginni reynslu, t. d. úr Kröflu, kann röðin að vera
löng goshrina. — Probable eruptions in Dyngjuháls. From written records of glacier —
bursts in Jökulsá á Fjöllum and from analyses of tephra it seems likely that a sequence of
eruptions ocurred itt the 18th century in Dyngjuháls.
1697: Sýni af Bárðarbungu — Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi.
1702: Ekkert sýni. Heimildir í 2 annálum. Sigurður Þórarinsson (1974) telur að
gos hafi orðið í norðanverðum Vatnajökli: Dyngjuháls?
1706: Sýni af Bárðarbungu. Heimildir segja gos í Grímsvötnum (Sigurður
Þórarinsson 1974), en efnagreining sýnir annað.
Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi.
1707: Sýni af Bárðarbungu - Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi.
1711112: Sýni af Bárðarbungu. Hlaup í Jökulsá. Gos: Dyngjuháls.
1716: Sýni af Bárðarbungu. Hlaup í Jökulsá. Gos: Dyngjuháls.
1717: Sýni af Bárðarbungu og Jökuldal. Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi.
1720: Sýni af Bárðarbungu — Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi.
1726: Ekkert sýni. Hlaup í Jökulsá. Heimildir í annálum bæði um gos 1725 og
’26; talin vera í Grímsvötnum. Gosið 1725 líklega þar, en hitt á vatnasviði
Jökulsár (Sigurður Þórarinsson 1974): Dyngjuháls?
1729: Ekkert sýni. Hlaup í Jökulsá. Óvíst um gos: Dyngjuháls/Kverkfjöll?
1739: Sýni af Bárðarbungu — Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi.
HEIMILDIR
Guðrún Larsen. 1982. Gjóskutímatal Jök-
uldals og nágrennis. - Eldur er í
norðri: 51- 65, Sögufélagið, Reykja-
vík.
Jón Benjamínsson. 1975. Öskulag „a“. —
BS-ritgerð, óútgefin. Háskóli íslands.
38 bls.
Jón Benjamínsson. 1982. Gjóskulag „a“ á
Norð-Austurlandi. - Eldur er í norðri:
181 — 185, Sögufélagið, Reykjavík.
Kristján Sæmundsson. 1979. Outline of
the geology of Iceland. - Jökull 29: 7-
28.
Kristján Sæmundsson. 1982. Öskjur á virk-
um eldfjallasvæðum á íslandi. — Eldur
er í norðri: 321-339, Sögufélagið,
Reykjavík.
Ólafur Jónsson. 1945. Ódáðahraun II. -
Norðri, Akureyri. 447 bls.
Sigurður Steinþórsson. 1977. Tephra Lay-
ers in a Drill Core from the Vatnajökull
Ice Cap. - Jökull 27: 2-27.
Sigurður Þórarinsson og Guðmundur Sig-
valdason. 1972. Tröllagígar og Trölla-
hraun. - Jökull 22: 12-26.
Sigurður Þórarinsson. 1974. Vötnin stríð.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík. 254 bls.
47