Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 20
£0 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiip.i sjórinn norðan- og austanlands er regluleg svifauðn.2) Hlutfall- ið er 60: 1, það er að segja, að á móti hverjum 60 einstaklingum við 2. mynd. Sjávarhiti og magn sundþörunga og kísilþörunga á 7 stöð- um við Vestur- og Norðvesturland í ágúst (svartar súlur) og á sömu stöð- um í september (mánuði seinna) 1933 (óútfylltar súlur). Á grunnlínunni (absissuásnum) eru númer svifsýnishornastöðvanna, á ordinatásnum hitastigin (h ° C) og logaritmar einstaklingafjöldans í 50 1 af sjó (í svigum hinar raunverulegu tölur). suður- og vesturströndina kemur 1 einstakl. við norður- og austur- ströndina. Þennan mun er auðvelt að skýra. Við Norður- og Aust- urland er sundþörungasvif sumarsins að mestu leyti horfið, en 2) Þegar eg fór í hringferðina var sjórinn við allt Norðurland orðinn mjög kaldur við yfirborð. Lítur út fyrir, að kaldur og seltuminni sjór norð- an að hafi borizt inn yfir Golfstrauminn við norðurströndina, einnig við vesturhluta hennar.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.