Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii breiðslu hinna einstöku tegunda og uppruna þeirra eða eftir því hvaðan þær eru komnar. Flokkarnir eru þessir: 1) Tempraðar Atlantshafstegundir af suðlægum uppruna, sem berast með Golfstraumnum til landsins og lifa aðallega í hlýja sjónum við suður- og vesturströndina. 2) Kaldtempraðar (subarktískar) tegundir, sem eru jafnalgeng- ar í hlýja sjónum sunnan- og vestanlands og í kalda sjónum norðan- og austanlands. Aðalheimkynni þeirra eru einmitt höfin í kringum ísland og önnur norðlæg hafsvæði, þar sem hlýr og kaldur sjór hafa blandazt saman. Tegundir þessa flokks eru tiltölulega ónæmar fyrir hitabreytingum. 3) Arktískar tegundir, sem upprunnar eru í Norðuríshafinu, en berast með Austur-íslandsstraumnum upp að landinu og að- eins lifa í kalda sjónum við norður- og austurströndina, eða aðeins við austurströndina. 5. mynd. Ceratium longipes. Útbreiðsla fyrra hluta september 1933. Til beggja fyrstu flokkanna telst meginþorri svifsins hér við land, en til 3. flokks teljast tiltölulega aðeins fáar tegundir. Sem fulltrúar fyrir þessa 3 flokka skulu hér valdar 3 sundþörungateg- undir, Ceratium tripos, Ceratium longipes og Ceratium arcticum, 6

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.