Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 aiiiimiimiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMimmmmimmmiimiiiiiiiiiiiMimiiiiimiiiiiii Cm.: 55-59 50-54 + + + + + + + + + 45-49 + + + + + + + + + + + + + -f + + + + + + + + + + + + + 40-44 + + + +• 35 —39 ++ + + + - 30-34 + + + + + 25—29 -)—|—H 20-24 + + + + + + + + + 15-19 + -+++++++ Samtals: 1 47 137 156 116 25 17 45 ________5 Samtals: 549 3. mynd. Kvörn úr 9 vetra gulllari (Gísli Gestsson íót.). í yfirliti þessu sýna tölurnar í dálknum hægra megin fjölda fiska í hverjum stærðarflokki, en hver „ + “ táknar 5 fiska. Ef til vill mætti telja það álitamál, hvort rétt væri að hafa ekki sér- stakt yfirlit yfir stærðina á hverjum stað, en eftir aldursrann- sóknunum að dæma virðist vöxturinn vera svipaður á öllum stöð- unum, eins og skiljanlegt verður, þegar þess er gætt, að gulllax- inn lifir á öllu þessu svæði við lík lífskjör, þ. e. a. s. í hlutfalls- lega heitum og söltum úthafssjó. IV. Mér vitanlega hefur enginn áður gert tilraun til þess að rannsaka aldur á gulllaxi. Eg hafði tækifæri til þess að láta safna kvörnum og hreistri í sambandi við mælingarnar. Hreistrið er

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.