Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 77
4imiiiiiiimiiimMiiiiimiiiiimmiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiimmmiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii
Aldur, vetra: Fjöldi: Mesta lengd: Minnsta lengd: Meðallengd,
2 7 20 17 19.40
3 34 24 19 22.41
4 15 26 22 24.60
5 9 30 26 27.56
6 16 35 30 32.31
7 16 37 33 34.94
8 44 39 33 36.36
9 41 41 35 38.05
10 16 47 35 39.31
11 24 47 38 40.96
12 19 48 40 42.95
13 29 48 40 44.00
14 13 48 40 44.00
15 24 60 42 45.42
16 11 48 42 44.45
17 9 60 45 47.80
18 3 51 48 50.00
19 4 51 43 47.00
20 1 60 50 50.00
21 3 60 47 48.33
22 1 51 51 51.00
23 1 55 55 55.00
24 1 51 51 51.00
V 61 54 21
Línuritið sýnir greinilega vöxtinn frá ári til árs. Fyrst í
stað er hann nokkuð hraður, en eftir að fiskurinn er orðinn 10—
15 vetra gamall vex hann mjög hægt.
V.
Eftir þessum bráðabirgðarannsóknum að dæma virðist meira
hafa verið um gulllax hér við land á síðari tímum en vanalega.
Yerður að ætla, að það standi í sambandi við það, að sjór hefur
verið hér með heitara móti á síðari árum. Eftir kvörnunum að
dæma, virðist ekki gæta mikið árstíða í lífi þessarar tegundar
fyrr en hún er um það bil tvævetur, því að enginn vetrarhringur
virðist myndast fyrsta veturinn, sem fiskurinn lifir. Af þessu
má líklega draga þá ályktun, að gulllaxinn lifi að mestu djúpt
undir yfirborði í úthafinu, en þó uppi í sjó, a. m. k. allt fyrsta
árið eða jafnvel lengur, og sennilega ber þá lítið á göngum hjá
honum. Ef litið er á kvarnirnar og vöxtinn, virðist gulllaxinn
verða kynþroska á aldrinum 8—15 vetra, fáeinir ef til vill eitt-
hvað fyrr eða eitthvað seinna. Yfirleitt virðist nokkru fleira af