Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 16
62 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ir út frá sér einskonar fjaðurský, áþekk klósigum. Nefnast þessi ský steðjaský og eru algeng líér á Suður- og Vesturlandi í út- synningi (suðvestanátt). Sést skýið þá koma siglandi úr suð- vestri sem risavaxinn steðji; eftir fáar mínútur fer það yfir, ])að byrgir allt loftið, er l)iksvart eins og regnský og hellir úr sér regndembu eða éli. Bólstrar og skúraflókar þekkjast að á því tvennu, að hinir síðarnefndu gefa frá sér úrkomu, en það gera bólstrarnir venjulega ekki, og í annan slað eru jaðrarnir á toppum eða kollum skúraflókanna teknir meira og minna að leysast upp í trefjar, en á bólstrunum eru þeir með hvössum og skýrt afmörkuðum brúnum. En bæði þessi ský eiga það sam- rnerkt, að þau ná meiri þykkt eða hæð en nokkurt annað ský, ná stundum upp i 4—6 km hæð eða jafnvel enn hærra. Og ein legund af fjaðurskýjum (cirrus) er einmitt komin frá þeim, eða frá steðjaskýjunum. Skúraflókarnir eru stundum nefndir þrumuský, vegna þess að í þeim verða til eldingar og þrumur. Uppruni skýjanna. Þess var áður getið, að mikilvirkasta kælingaraðferðin væri i þvi fólgin, að loftið streymdi upp á við. Á þennan hátt verður til meginið af allri úrkomu. En hér skiptir i tvö horn. Stundum nær uppstreymið jafnt yfir víðáttumikið svæði, þúsundir flatarkílómetra, og ])á verða til blikuský og grá- blika. Á hinn bóginn er uppstreymið oft á litlum fleti, og þá mynd- ast bólstrar eða skúraflókar. Verður nú rætt nánar um bæði þessi tilfelli, og fyrst bið siðarnefnda. a. Eins og áður er frá skýrt, kólnar loftið að jafnaði um 'á stig á hverjum 100 metrum, sem ofar dregur. Þegar svona er ástatt, er loftið í jafnvægi, hefir livorki tillineigingu til að leita uppi á teningnum. Þá léttast neðslu loftlögin og taka að leila enn slöðugra. Hitni loflið hinsvegar neðan frá, verður annað uppi á teningnum. Þá léttast neðstu loftlögin og taka til að leita upp á við, og ef upphitunin er nægilega mikil, raskast jafnvægið, og eitthvað af liinu uphitaða lofti tekur að streyma upp. En sakir ])ess að hitun yfirborðsins er alltaf misjöfn, verður uppstreymið aðeins á ákveðnum stöðum, þar sem upphitunin hefir orðið mest, og nær á liverjum stað yfir mjög takmarkaðan flöt. Á þennan hátt myndast góðviðrishólstrar, ef uppstreymið er lítið, bólstrar eða klakkar, ef það cr meira, og skúra- eða þrumuský, ef það er mikið. Víða i kyrrabeltinu er þetta fyrirbrigði daglegur viðburð- ur. Vegna ofurhita sólarinnar hitnar landið og neðstu loftlögin út frá því mikið og snögglega um miðjan daginn, og af þvi stafa síðdegisskúrirnar og þrumuveðrin. Af sömu ástæðum koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.