Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 101 LISTI YFIR HORNSTRENZKAR JURTIR ]. Lycopodium Selago L. SkollaCingur. — Algengur. Öll eintökin, sem tekin liata verið, líta út fyrir að tilheyra afbrigðinu var. appressum DF.SV., en á því eru blöðin upprétt og sköruð. Það vex víða í fjöllum og í köldum löndum. 2. Lycopodium annotinum L. Lyngjafni. — Víða í lautum innan uni lyng. Að minnsta kosti sum eintökin virðast tilheyra afbrigðinu var. alpcstre HAR'I'M., og ef td vill má telja öll hornslrenzku eintökin til j>ess. 3. Lycopodiuth alpinum L. Litunarjafni. — Litunarjafni er algengur á svæðinu öllu á láglendi. 4. Selaginella Selaginoides (L.) LINK. Mosajafni. — Algengur í móum, bæði hátt og lágt. 5. Isoetes echinospora L. Mjúkur álftalaukur. — Alftalaukar eru fremur sjaldgæfar jurtir á íslandi, ef trúa má Jteim upplýsingum, sem lesnar verða í bókum og grasa- söfnum. En þar cð þeir eru litlir og vaxa í vatni, vill mönnum oft sjást yfir þá, jafn- vel |>ar sem Jteir vaxa í breiðum. Það hafa fundizt af jtcim tvær tegundir hér á landi. en útbreiðsla beggja er lítt kunn, og oft cr þcim vafalaust t uglað saman, jrví að örugglega verða þeir aðcins greindir með aðsloð góðs stækkunarglers eða smásjár. Álftalaukar liafa fundizt á örfáum stöðum á Vestfjarðakjálkanum, og um útbreiðslu þeirra þai er ekkcrt hægt að segja að svo stöddli. Eitt eintak af 1. echinospora hefur verið tekið í tjörn í Uarðsvík. (i. Equisetum arvense L. Klóelfting. — Klóelfting er algeng á Ströndum. Þau eintök, sem j>ar hafa verið tekin, hafa aðeins 6—8 greinahvirfingar og tilheyra sérstakri deil- tegund: ss]>. boreale (BONG.) LÖVE, comb. nov. {—E. borealc BONGARD in Mém. Acacf. Sci. l’étersb. IV,2, 1832, p. 174; E. arvense I.. var. borealc (BONG.) RUPRECHT in Distr. Crypt. vasc. Ross., 1845, p. 19). Sú deiltegund er að öllu leyti minni en aðal- ttgundin: ssp. agreste (KLINGE) LÖVE, comb. nov. (= E. arvense var. agreste KLINGE in Arch. Nat. Liv.-Ehst.-u. Curland, 2. Ser. VIII, 1882, p. 372), Hvirfl- arnir eru færri og skildirnir á gróstönglinum um helmingi minni en á aðaltegundinni. Deiltegundin ssp. boreale vcx í fjöllum Norðurlanda, á Svalbarða, Grænlandi, í Sí- beríú og vfðar í heimskaulalöndunum. 7. Equisetum pratense EHRH. Vallclfting. — Algeng á svæðinu öllu. 8. Equisetúm palustre L. Mýrelfting. — Algeng á raklendi, a. m. k. á láglendinu. 9. Equisetum fluviatile L.; EHRH. Tjarnelfting. — Fundin í Hornvfk, Hrollcifsvík og Barðsvik í nokkrum tjörnum. 10. Equisetum hiemale L. Eski. — Sjaldgæft kringum Hornbjarg líkt og annars staðar vestra. Eintök af því hafa verið tckin í Innstadal við Hornbjarg og á nokkrum stöðum í Látravík og Hrolleifsvík. 11. Equisetum varicgatum SCHLEICH. Beitieski. — Beitieski vex víða á Vestfjörð- um, cn við innanvert Djúp mun J>að vera sjaldgæft. Það er tekið á nokkrum stöðum í austanverðu Hornbjargi og f Hrollcifsvík, cn scnnilega vex J>að víðar. 12. Botrychium Lunaria (L.) SW. Tungljurt. — Algeng á láglendi. 13. Blechnum Spicant (L.) ROTH. Skollakambur. — Skollakantbur hefur fundizt á nokkrum stöðum á Vestfjörðum, en á norðurkjálkanum virðist hann vera sjaldgæfur. Nokkur lítil eintök af honum voru tekin í valllendislaut í Barðsvík, skanunt vestan við tóftirnar, og á einum stað undir Axarfjalli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.