Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 10
104 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hluta Noregs og í Mið-Svíþjóð, en auk þess í syðri hlutura Lapplands. í Skotlandi vex það aðeins á örfáum stöðunr í fjöllunum. Og á íslandi hefur það fundizt víða á há- lcndinu um miðbik landsins, en ekki á Vestfjörðum. Eintök, sem talin höfðu verið til þessarar tegundar og tekin höfðu verið í Grænuhlíð, lilheyrðu annarri tegund, og í „Gróðri" telur Steindór Steindórsson sennilegt, að þau eintök, sem Guðbrandur Magn- ússon (Nfr. 1937) taldi sig hafa fundið í Bitru, séu vafasöm líka í ljósi þess, sem reynzt hafði um eintökin úr Grænuhlíð. Skal ósagt látið, hvort sú varfærni hefur við rök að styðjast, jrótt margt hafi hún til síns máls. — I safninu frá Ströndum eru tvö litil eintök, sem bæði tilheyra greinilega lotsveifgrasi. l>au eru bæði tekin á sama stað norðarlega í Stórubrekkuhillu í Hornbjargi austanverðu, töluvert fyrir neðan bjarg- brún. 47. Poa alpina L. Fjallasveifgras. — Algengt. Öll eintökin bera blaðgróin öx, og sennilega tilheyrir að minnsta kosti meginhluti þessarar tegundar á Ströndum afbrigð- ir.u var. vivipara L. 48. Poa glauca VAHL. Blásveifgras. — Aigengt. 49. Poa nemoralis L. Kjarrsveifgras. — Barðsvík, í laut með víðikjarri. Sennilega hefur sézt yfir það norðar. 50. Poa trivialis L. Hásveifgras. — Fundið undir Hornbjargi austanverðu, í graslendi undir Axarbjargi og við Hólkabætur. 51. Poa annua L. Varpasveifgras. — Algengt við bæi og forn bæjarstæði. 52. Puccinellia relroflexa (CURT.) HOLMB. Varpafitjungur. — Deiltegundiu ssp. borcalis HOLMB. vex í feitum jarðvegi við surna bæina og í fuglabjörgunum nyrzt. 53. Puccinellia maritima (HUDS.) PARL. Sjávarfitjungur. —• Víða við ströndina, oft rétt ofan við þá staði, þar sem þari safnast fyrir í óveðruin á vetrum. 54. Phippsia algida (SOL.) R.BR. Snægresi. — l'essi sjaldgæfa smájurt óx á einum stað í laut í nánd við fjallið Snók uppi á hálendinu, en aðeins örfá eintök. 55. Festuca ovina L. Sauðvingull. — Sauðvingull er sjaldgæfur á svæðinu kringum Hornbjarg, en þó virðast nokkur eintök frá Hornvík og Látravík tilheyra þessari tegund. 56. Festuca vivipara (L.) SM. Geitvingull. — Algengur. hessi tegund líkist sauðvingli töluvert, en öxin eru ætíð blaðgróin. Sennilega eru þær lítið skyldar. 57. Fesluca supina SCHUR. Blávingull. — hessi vingull, sem áður hefur verið talinn ti! sauðvingulsins, cr sjálfstæð tegund. Auðveldast er að greina hann frá hinum vingl- unum á hinum blágræna eða grágræna lit blaðanna og á því, að öxin eru aldrei blað- gróin. — Blávingull er tekinn á nokkrum stöðum við Hornbjarg, í Hornvík innanverðri og í Barðsvík. Sennilega er hann frekar algengur á svæðinu. 58. Festuca rubra L. Túnvingull. — Fundinn á Horni og i Smiðjuvík. Ef til vill aðfluttur. 59. Festuca cryophila KRECZ. & BOBR. Sandvingull. — hessi vingultegund, sem er mjög algeng um allt land, hefur ranglega verið talin til afbrigðisins var. arenaria (OSB.) FR. í íslenzkum flórum. Sé sandvingullinn íslenzki talinn til túnvingulsins sem af- brigði, á hann að heita var. niutica HAR'FM., en réttara er að telja hann sérstæða tegund. Hann er algengur á Ströndum. í Látravík og ofan við Bjarnarnes er fundið tilbrigði með blaðgrónum öxum: F. cryophila f. prolifera (PIPER) LÖVE, comb. nov. (= F. rubra (ssp.) prolifera l’IPER in Coritr. U.S. Nat. Herb. 10, 1906; F. rubra var inutica f. prolifera (PIl’ER) HYLANDER in Upps. Univ. Ársskr. 1945, 7).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.