Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 16
110 .NÁTTÚRIJFR/F/ÐINGURINN 1H!). Rubus saxatilis L. Hrútaberjaklungur. — Víða í runnlendi og graslautum mótí sól. 186. Potentilla Crantzii (CR.) G. BECK. Gullmura. — Algeng. 187. Potentilla Egedii WORMSKJ. Heimskautamura. — Víða við sjó, Öll eintökin tilheyra afbrigðinu var. groenlandica ( IRATT.) FOLUNIN. Venjuleg tágamura (P: Anserina L.) virðist ekki vaxa á svæðinu.. 188. PotentiUa palustris (I..) SCOP. Engjarós. — Algeng. 189. Sibbaldia procumbens I.. Fjallasmári. — Algengur. 190. Alchemilla alpina L. Ljónslappi. — Algengur. 191. Alchemilla vestita (IIUS.) RAUNK. Maríustakkur. — Víða. 192. Alcliemilla filicaulis BUS. Hlíðamaríustakkur. — Látravík. 193. Alchemilla glabra NEYG. Hagamáríustakkur. — Hornbjarg. 191. Alchemilla íVichurae (BUS.) STEF. Maríukyrtill. — Hælavíkitrbjarg, Ilorn- bjarg, Hólkabætur. 195. Alchemilla glomerulans BUS. Hnoðamaríustakkur. — Hrolleifsvík, Smiðjuvík, Barðsvík. 196. Dryas octopetala I,. Holtasóley. — Algeng. 197. Geum rivale L. Fjalldalafífill. — Algengur. Öll cintökin tilheyra deiltegundinni ssp. subalpinum (NEUM.) SEL., eins og iill önnur íslenzk eintök, sem ég hef séð. 198. Trifolium repens L. Hvítsmári. — Vex á strjálingi á túninu í Höfn í Hornvík. 199. Vicia Cracca L. Umfeðmingsgras. — Fundið í graslaut í Barðsvík riórðanverðri. 200. Lathyrus marilimus (L.) BIGEL. Baunagras. — Látravík, í laut uridir Axar- bjargi. 201. Geranium silvaticum L. Blágresi. — Algengt. Tilbrigðið f. albiflorum A.BL. cr fundið í Gráhjallahlfð inn af Hornvík og á einum stað í Látravík, og á síðari staðn- um cr f. parviflorum (POST)A.BL. líka fundið. 202. Callitriclie verna I..; LÖNNR. Vorbrúða. —- í nokkrum pollum í Barðsvfk. 203. Callitriche liamulata KUTZ. Síkjabrúða. — I la’kjadragi í Látravík. 204. Viola canina L. I’ýsfjóla. — Víða. 205. Viola montana L. Urðafjóla. — Halavík, Smiðjuvíkurbjarg. 206. Viola palustrris L. Mýrl jóla. — Algcng. 207. Epilobiutn collinum C.C.GMEL. Klappadúnurt. — 1 björgum á austurströndinni. 208. Epilobium palustre I,. Mýradúnurt. — Algeng. 209. Epilobium anagallidifolium LAM. Fjalladúnurt. — Víða. 210. Epilobium ladiflorum HAUSSKN. Ljósadúnurt. — Sleppið í austanverðu Horn- bjargi. 211. Epilobium alsinifolium VII.L. Lindadúnurl. — Algeng. 212. Epilobium Hornemanni RCHB. Heiðadúnurt. — Hælavíkurbjarg, undii Kýr- fjalli, í nánd við Snók. 213. Hippuris vulgaris L. Lófótur. — í tjörnum á Hafnarmýrum í Hornvík. 214. Hippuris tetraphylla L.FIL. Krossalófótur. — i tjörn mcð eitthvað söltu vatni í Barðsvík óx þessi tegund, sem er oft aðeins nefnd sem tilbrigði, f. maritima HELLEN., af H. vulgaris, en hún er eflaust vel skilin frá þeirri tegund. Af misgáningi kom til- brigðisnafnið í „íslenzkar jurtir", en á Norðtiilöndum dettur fáuin í hug að nota það um tegundina nú orðið. 215. Cornus suecica I,. Skollaber. — Algcngt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.