Náttúrufræðingurinn - 1948, Síða 16
110
.NÁTTÚRIJFR/F/ÐINGURINN
1H!). Rubus saxatilis L. Hrútaberjaklungur. — Víða í runnlendi og graslautum
mótí sól.
186. Potentilla Crantzii (CR.) G. BECK. Gullmura. — Algeng.
187. Potentilla Egedii WORMSKJ. Heimskautamura. — Víða við sjó, Öll eintökin
tilheyra afbrigðinu var. groenlandica ( IRATT.) FOLUNIN. Venjuleg tágamura
(P: Anserina L.) virðist ekki vaxa á svæðinu..
188. PotentiUa palustris (I..) SCOP. Engjarós. — Algeng.
189. Sibbaldia procumbens I.. Fjallasmári. — Algengur.
190. Alchemilla alpina L. Ljónslappi. — Algengur.
191. Alchemilla vestita (IIUS.) RAUNK. Maríustakkur. — Víða.
192. Alcliemilla filicaulis BUS. Hlíðamaríustakkur. — Látravík.
193. Alchemilla glabra NEYG. Hagamáríustakkur. — Hornbjarg.
191. Alchemilla íVichurae (BUS.) STEF. Maríukyrtill. — Hælavíkitrbjarg, Ilorn-
bjarg, Hólkabætur.
195. Alchemilla glomerulans BUS. Hnoðamaríustakkur. — Hrolleifsvík, Smiðjuvík,
Barðsvík.
196. Dryas octopetala I,. Holtasóley. — Algeng.
197. Geum rivale L. Fjalldalafífill. — Algengur. Öll cintökin tilheyra deiltegundinni
ssp. subalpinum (NEUM.) SEL., eins og iill önnur íslenzk eintök, sem ég hef séð.
198. Trifolium repens L. Hvítsmári. — Vex á strjálingi á túninu í Höfn í Hornvík.
199. Vicia Cracca L. Umfeðmingsgras. — Fundið í graslaut í Barðsvík riórðanverðri.
200. Lathyrus marilimus (L.) BIGEL. Baunagras. — Látravík, í laut uridir Axar-
bjargi.
201. Geranium silvaticum L. Blágresi. — Algengt. Tilbrigðið f. albiflorum A.BL. cr
fundið í Gráhjallahlfð inn af Hornvík og á einum stað í Látravík, og á síðari staðn-
um cr f. parviflorum (POST)A.BL. líka fundið.
202. Callitriclie verna I..; LÖNNR. Vorbrúða. —- í nokkrum pollum í Barðsvfk.
203. Callitriche liamulata KUTZ. Síkjabrúða. — I la’kjadragi í Látravík.
204. Viola canina L. I’ýsfjóla. — Víða.
205. Viola montana L. Urðafjóla. — Halavík, Smiðjuvíkurbjarg.
206. Viola palustrris L. Mýrl jóla. — Algcng.
207. Epilobiutn collinum C.C.GMEL. Klappadúnurt. — 1 björgum á austurströndinni.
208. Epilobium palustre I,. Mýradúnurt. — Algeng.
209. Epilobium anagallidifolium LAM. Fjalladúnurt. — Víða.
210. Epilobium ladiflorum HAUSSKN. Ljósadúnurt. — Sleppið í austanverðu Horn-
bjargi.
211. Epilobium alsinifolium VII.L. Lindadúnurl. — Algeng.
212. Epilobium Hornemanni RCHB. Heiðadúnurt. — Hælavíkurbjarg, undii Kýr-
fjalli, í nánd við Snók.
213. Hippuris vulgaris L. Lófótur. — í tjörnum á Hafnarmýrum í Hornvík.
214. Hippuris tetraphylla L.FIL. Krossalófótur. — i tjörn mcð eitthvað söltu vatni í
Barðsvík óx þessi tegund, sem er oft aðeins nefnd sem tilbrigði, f. maritima HELLEN.,
af H. vulgaris, en hún er eflaust vel skilin frá þeirri tegund. Af misgáningi kom til-
brigðisnafnið í „íslenzkar jurtir", en á Norðtiilöndum dettur fáuin í hug að nota
það um tegundina nú orðið.
215. Cornus suecica I,. Skollaber. — Algcngt.