Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 26
120 N .V11 ÚRUFRÆÐIN GURINN getað orðið til undir jökli og staia því sennilega frá síðasta hlýviðris- skeiði jökultímans. Áhrif jökla á lögun þessara gíga eru sýnileg, og skal hér einkum getið Hverfjalls. Gera má ráð fyrir, að jökullinn, sem gekk yfir það og hina gígana, liafi komið að sunnan. Þar sem jökullinn rann meðfram fjailinu, að austan og vestan, sleikti hann utan úr því þannig, að skörð komu í skálarbarminn. Þetta sama hefnr gerzt í Hrossaborg. Hrúgaldið i suðurhlið Hverfjallsskálarinnar og raninn, sem teygði sig þaðan tit í skálina, verður nú skiljanlegur sem verk jökla. Hóllinn í ntiðri skálinni er hins vegar ekki eins auðskýrður, svo að með neinni vissu verði talið. Hugsanlegt er, að hann stafi frá lokum ísaldar, er skálin stóð loks full af ís. Við bráðnun íssins rann malarruðningurinn, sem smám saman losnaði úr ísnum, inn í miðja skálina. En einnig er hugsanlegt, að hóllinn endurspegli upphaflega gerð og standi í sambandi við veik lokaumbrot í kverkinni eða hæga hreyfingu hrauntappans, eftir að gosinu sjálfu var lokið. — í upphafi greinarinnar minntist ég á þá líkingu, sem væri með Hverfjalli og hringfjöllum tunglsins. Og þótt ætlunin sé ekki að ræða þessa líkingu ýtarlega, mætti að lokum spyrja, hvort ofan- greindar niðurstöður varpi á nokkurn hátt Ijósi á uppruna hring- fjallanna. í því sambandi er vert að athuga Jretta tvennt, að hringfjöll Mý- vatnssveitar virðast vera árangur kraftlítilla gosa með kaldri hraun- leðju. En einmitt slík eldgos virðast helzt géta komið til greina á tungl- inu. Tunglið mun frá upphafi hafa verið kaldara hið innra en jörðin, og mundi heit hraunleðja þar liggja svo djúpt, að hún hefði litla möguleika til að ná til yfirborðs. Helzt væri við Jrví að búast, að köld hraunleðja gæti mjakazt upp til yfirborðsins. Þar mundi hún geta molnað í ösku og belgzt upp i kúfa. En þá er tveggja nýrra atriða að gæta. í fyrsta lagi er loftþrýsting- ur enginn á tunglinu, og yki Jrað á mátt innilokaða loftsins. í öðru lagi er aðdráttaraflið aðeins í/J; af því, sem Jiað er hér. Þess vegna gætu kúfarnir orðið miklu stærri en á jörðinni. ()g þegar megnið af öskunni rynni aftur niður í gígkverkina í lok gossins, stæðu eftir hringgarðar margfalt stærri en Hverfjall. Mér virðist þannig, að sú tegund eldgosa, sem ég hef talið ltring-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.