Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 10
102 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN J)r. Helgi Pjeturss við raunsóknir á fornu jökulbergi i Dímon i Þjórsárdal. (]. Á. Ijósm. 1939.) ljóst var það hverjum, sem með athygli virti fyrir sér þetta hérað, að stórkostlegar breytingar höfðu orðið á landslagi þess, síðan þursa- bergið í móbergshömrunum myndaðist. Landslag Hreppanna hafði skapazt síðan. Fjöllin og dalirnir á þessum slóðum voru yngri en þursabergið, sem sá í brotasárið á út úr fjallahlíðunum og í hóla- hnjótunum. Ef þetta berg var gömul ummynduð botnurð, hlaut það að vera vottur miklu eldri ísaldar en áður var kunn á íslandi. Þetta var svo stórkostleg uppgotvun í jarðlagaskipun íslands, að hún hlaut, ef rétt reyndist, að valda straumhvörfum í þekkingu manna á jarðsögu þess. Það getur því enginn undrazt það, að Helgi, sem var að hefja íslandsrannsóknir sínar, væri í fyrstu tregur til að trúa, að slíkt gæti átt sér stað. En þrátt fyrir mikinn mun, varð líkingin við botnurðir jökla greinilegri og greinilegri, því lengur sem horft var á hamrana. Uppgötvunin virtist svo frábær, að iiún tók huga vís- 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.