Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 13
DR. PHIL. HELGI PJETURSS 105 og nágrenni hennar, frá 1912, sem talin er í ritskrá hér á eftir, er síðasta jarðfræðilega viðbótin, sem frá hendi Helga kom. Jarðfræði- ritgerðir þær, sem hann skrifaði eftir það, eru ýniist yfirlitsgreinar eða svör. Úr því beindist hugurinn meira að heimsspeki- og heims- fræðilegum efnum. í smágrein í Iðunni, frá 1923—24, gaf Helgi stutt yfirlit um árang- ur jarðfræðirannsókna sinna. Hér skulu nú, í stuttu máli, raktar helzu niðurstöður hans um jarðlagaskipun landsins til samanburð- ar þeim hugmyndum, sem um það ríktu, er hann hóf íslandsrann- sóknir sínar, og getið var hér að framan. íslenzku bergi má skipta í 3 aðaldeildir. Yngst er 1. Hin yngri basaltmyndun með millilögum og eldfjallarústum. (suprapliocene eða pleistócene basaltformation). Úr millilögun- um verða lesin merki um miklu kaldara loftslag en nú er (íshafs- skeljar og jökulberg). Grágrýtishraunin eru einn yngsti þáttur- inn í hinni pleistócenu basaltformation. 2. Plíócenu lögin á Tjörnesi. Þau eru miklu þykkari en talið hafði verið og liggja á milli yngri basaltmyndunarinnar og þeirrar eldri. Þau benda tii þess, að um nrjög langt skeið hafi hér verið hlé á eldgosum. 3. Hin eldri basaltmyndun með millilögum (infraplíócene basalt- formation). Millilögin (surtarbrandurinn nreð fylgilögum) sýna, að loftslag á íslandi hefur verið nriklu lilýrra en nú. Heimsspekingurinn og rithöfundurinn. Þess er getið lrér að fram- an, að af ástæðum, sem þar eru tilgreindar, verði aðeins örlítið drep- ið á hin heinrsspekilegu og heinrsfræðilegu störf Helga Pjeturss í þessari grein. Hann fékkst mikið við að skýra eðli drauma og mörg Önnur torskilin fyrirbæri sálarlífsins. í svefiri erum við miklu nænr- ari fyrír fjarhrifum en við erum í vöku, og þegar okkur dreymir, er það meðvitund annarra, senr kenrur fram í sofandi lieila okkar. Eins megum við búast við jrví, að vitsmunaverur á öðrunr lrnöttum geti tekið í sig meðvitund annarra „svo þæri viti jafnvel vorar leyncl- ustu hugsanir". Hann leitaðist við að sýna franr á og skýra franrhald jarðlífsins á öðrunr stjörnum og byggir þar á grundvelli þróunar. Ungur heillaðist hann af þróunarkenningunum, og vissa lians um áframhaldandi líf eftir þetta jarðneska var ekki sprottin af trú, held- ur var hún leidd af sögu lífsins á jörðirini eins og jarðfræðingurinn og líffræðingurinn las lrana. Helgi vildi, og ræddi hann oft unr nauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.