Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 15
DR. PHIL. HELGI PJETURSS 107 oddsen, þekkingu hans og mælsku, og hann tók nærri sér þann „dis- kordanz", sem í'ram kom á milli skoðana þeirra. Hann var fljótur til að verða að liði öllum þeim málum, sent hann áleit rétt og mið- uðu til heiiia að hans dómi. Honum voru einkar kær klassísk mál, 03 hann undi sér vel með Anaxagorasi og Platóni. Á velli var Helgi Pjeturss tígulegur, svipurinn hreinn og fagur og svo gáfulegur, að allir hlutu eftir því að taka. Hann var sundmaður ágætur og iðkaði þá íþrótt mikið fram á elli ár. Hann andaðist að heimili sínu, Smiðjustíg 6, Reykjavík, að rnorgni hins 28. janúar 1949, eftir nærfellt árs legu í sjúkrahúsum og á he'mili sínu. Hann var jarðsttnginn frá dómkirkjunni í Reykjavík af vígslubiskupi, séra Bjarna Jónssyni, mánudaginn 7. febrúar. Bálför hans fór fram frá bálstofunni í Fossvogi. Dr. Helgi Pjeturss var kjörfélagi Búnaðarfélags íslands, heiðurs- félagi Hins íslenzka náttúrufræðifélags og jarðfræðifélagsins danska. Hann var kvæntur Kristínu Brandsdóttur frá Eyri í frambyggð Eyr- arsveitar á Snæfellsnesi. Börn þeirra eru: Pétur Hamar (látinn), Anna Sigríður, Þórarinn Brandur og Helga Kristín (látin). Jóhannes Askelsson. Skrá yfir ritverk dr. phil Helga Pjeturss tekin saman af J. A. 1895 1895-96 '1897 1897 1898 1898 1899 1899 1899 1900 1900 1901 En recent Sænkning i Thjórsárdalen. Naturen og Mennesket. Kbh. Mór og kol. Eimreiðin. En Bestigning a£ Fjældet Baula i Island. Geogr. Tidsskr., 14. Kbh. íslenzk hringsjá. Einir. Grænlandsför. Bókasafn alþýðu, V. Kbh. Úr dagbók ferðamanns. Sunnanfari VII., 2. Reykjavík. Fjöll. Tímarit Hins islenzka Bókmenntafélags. Geologiske Optegnelser. Medd. om Grönl. 1899. Kbli. Geologiske Rejseskitser fra Island. Naturen og Mennesket. Nýjungar í jarðfræði íslands. Eimreiðin, Kbli. Tlie Glacial Palagonite-Formation o£ Iceland. Scottish Geographical Maga- zine. Maíheftið. Danvinskenning. (Eftir H. Hansen. Þýtt af H. P. Á kostnað H. ísl. Bmf., Rvík, 1904.)

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.