Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 17
RITVERK IIR. PHIL. HELGA PJETURSS
109
1910
1910
1912
1912
1912
1912
1922
1923
1925
1926
1927
1928
1928
1929
1932
1933
1933
1933
1933
1933
1935
1935
1936
1938
1938
1939
1939
1939
1941
1942
1942
1943
1944
1947
Island. Handb. d. regionalen Geologie IV., 2. Heidelberg.
Við gröf Napóleons. Eimr.
Ást (Brot). Eirnr.
Cæsar. Eimr.
Einige Bemerkungen iiber die Hekla und deren Umgegend. Peterm. Mitt.
Gotha.
Frá Berlín. Eimr.
Nýall. Nokkur íslenzk drög til heimsfræði og líffræði. Rvík.
Undirstöðuatriði í jarðfræði Islands. Iðunn. Nýr flokkur, VIII. árg.
Lífið og heimssmíðin. Eimr.
The Nature of Sleep and Dreams. The Occult Review. (Endurprentað í
Framnýal.)
Tvær rilgerðir. I. Voðinn og vörnin. II. Áríðandi viðleitni. Eimr.
íslenzk guðfræði. Eimr.
Um betri not af fiski. Eimr.
Ennýall. Nokkur íslenzk drög til skilnings á heimi og lífi. Rvík.
Messages on After-Life Conditions. Light. (Endurprentað í Framnýal.)
Ein merkwiirdiges Traumerlebnis und ein Blick in die Zukunft. Ztschr. f.
Pps., Dezember. (Endurprentun 1 Framnýal.)
Opinberun, völuspá og stjörnujíffræði. Iðunn. Rvík.
Scene of the After-Life. Light. (Endurprentað í Framnýal.)
Ueber Wesen, Ursprung und Zukunft des Lebens. Ztschr. f. Pps. April.
(Endurprcntað 1 Framnýal.)
Þáttur úr alheimsfræði. Eimr.
The Future of Spiritualism. Light. (Endurprentað í Framnýal.)
Rcality of Life after Death. Light. (Endurprentað í Framnýal.)
Framtíð lífsins og dauðinn. Eimr.
After-Life Physiology. Light. (Endurprentað 1 Framnýal.)
Glasir. Eimr.
Norrænt samstarf Islendinga og aldaskiptin, Eimr.
On the Pleistoccne Rocks of Iceland and the Age of the Submarine Shelf.
Geol. Magaz., Vol. LXXVI, No. 900, June, 1939.
Stjörnu-Oddi ILelgason og íslenzk vísindasaga. Skírnir.
Framnýall. Björgun mannkynsins og aðrir aldaskiftaþættir. Rvík.
Ótrúlegt en satt. Náttúrufræðíngurinn. 1. h., Rvík.
Viðnýall. Afmælisrit. Rvík.
Sannýall. Saga Frímanns eftir að hann fluttist á aðra jörð og aðrir Nýals-
þættir. Rvík.
Vísindi í stað trúar og vantrúar. Náttúrufr. Rvík.
Þónýáll. Islenzk vísindi og framtíð mannkynsins. Rvík.
(í spjaldskrá Landshókasafnsins eru ennfremur taldar tvær ritgerðir eftir dr. Helga
l’jeturss: „Háifoss í Tjórsaadal paa Island" og „Tvö skáld“. 1-Iefur mér ekki heppnazt
að finna, hvar né hvenær þær hafa hirzt. Vel getur verið, að eitthvað vanti í ritskrána
fleira. J. Á.)