Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 21
FLÓRUNÝJUNGAR 1948 113 21. C. flacca, grástör. — Algeng x Fljótshlíð og tindir Éyjafjöllum, víða umhverfis Bergþörshvol, Stóra Hof, Hraunteigur, Keldur. 5 .mynd. 22. C. salina var. kattegatcnsis, marstör. — Brunnar við Kaldadal, Bergþórshvoll, Árbær í Holtum. 23. C. rufina, rauðstör. — Holtavörðuheiði á nokkrum stöðum. 24. C. bineruis. — í blaðaviðtölum við tékkneska grasafræðinginn dr. Hadac, sem dvaldist við rannsóknir á Kaldadal s.l. sumar, var það eftir honum haft, að hann hefði fundið nýja starartegund á Kaldadal, og væri það Carex binervis. Ég var með honum um þær mundir og safnaði allmiklu af þessari tegund. Dró ég þá þegar nafngreining-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.