Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 35
GRENJALÍF Á MÝVATNSFJÖLLUM 127 mundar sonar míns. Og í sjónauka get ég greint, að á undan honum þeysa þrír menn á tveimur mótorhjólum. Skyldi nú hittast svo á, að önnur hvor tófan komi samtímis Guð- rnundi og þessu óvænta föruneyti lians? Þá þarf liann að taka vel eftir merkinu, sem við töluðum um og þýddi að nema staðar og bíða. Og svona fór það. Korna þarna ekki allt í einu stór, grá eyru upp úr yzta munnanum! Tófan teygir sig upp, veltir vöngum, skimar í allar áttir og bíður þannig ofurlitla stund. Ég sé ekki nema vel hausinn á henni. Sú ætlar víst ekki að láta rolluskjátuna steinrqta sig! Svo hverfur liún niður aftur. Ég hagræði mér, tek byssuna og er viðbúinn. Ég ætla að láta tófuna fjarlægjast munnann hæfilega, áður en ég sendi henni kveðj- una. Færirð er langt, og ég veit hvað í húfi er, ef ég missi liana særða. Hún er sýnilega vör um sig og hefur án efa heyrt til mín, er ég var að kalla á yrðlingana. Þarna kemur hún upp aftur í sama stað, liægt og rólega, og liorfir í sólarátt. Svo livimar hún um stund, sýnilega með framfappirnar uppi á munnabarminum. Oftar en einu sinni horfir hún í átt til mín, en verður einskis vör, ég er hreyfingarlaus. Þar stökk hún út og upp á hámunnann, strax orðin grunlaus. Þetta er stór tófa með gljáandi mógráan belg, alveg gengin úr hár- um. Undir eins og tófan kont upp úr munnanum, varð hún vör við spor okkar Guðmundar, liefur sennilega stigið ofan á þau. Þá fór sem mig varði. Tófan tók að stökkva. Og hvílík stökk! Mér var svo skemmt, að hláturinn sauð niðri í mér. Hún tekst á háa loft aftur á bak, eins og stálfjöður liefði slegið neðan undir kviðinn á henni. Samt kom hún niður á fæturna, annað ltefði ekki hæft slíkum meist- ara. Hún teygir sig fram livað eftir annað, kippist svo leiftursnöggt til baka aftur í staðinn fyrir að stökkva í loft upp. Aðeins tvö eða þrjú fyrstn stökkin voru sannkölluð meistarastökk. En þau hefðu líka komið til úrslita á livaða íþróttamóti sem var! Ég hélt nú, að hún ætlaði að fljuga frá mér, og bjóst til að kveðja liana. Hún fylgir slóðinni að næsta munna fyrir sunnan og er farin að ganga lipurt og létt, eins og stöðu hennar sæmir. Mitt á milli munnanna snýr hún lilið að mér og hefur nálgazt um nokkra metra. Ægilegur skothvellur berst út í hina heilögu næt- urkyrrð. Tófan kastast á hliðina, sem frá snýr, og slær til skottinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.