Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 32
174 NÁTT Ú RUFRÆÐINGURINN Athugsemd. Grein þessi var upphaflega flutt sem erindi á fundi Hins íslenzka náttúrufræðifé- lags hinn 10. jan. s.l. I umræðum þeim, sem spunnust út af erindinu, kom fram sú inótbára, að það hefði hingað til aldrei tekizt að koma af stað stökkbreytingum í ákveðna átt með tilraunum í rannsóknarstofum. Án þess að ég ætli mér að fara að rifja upp málið í heild á nýjan leik, vil ég þó taka það fram, að ég verð að álíta það vafasamt, að stökkbreytingar í ákveðna átt séu eingöngu háðar ytri skilyrðum. Hvað sníkjuhætti gauksins snertir, skal það tekið fram, að enn sem komið er, er alls ekki hægt að telja það fullsannað, að þróun slíkra flókinna, lífrænna starfs- og aðlögunar- kerfa, svo og tegundamyndun og þó sérstaklega inyndun hinna stærri eininga skyld- leikakerfisins, gerist yfirleitt fyrir tilverknað stökkbreytinga eins ög þær eru okkur kunnar. Enda þótt veigamikil rök sé hægt að færa fyrir slíkri skýringu, má þó ekki gieyma því, að mjög þekktir erfðafræðingar, eins og t. d. Richard Goldschmidt, að- hyllast hana ekki. Tilraunir á rannsóknarstofum eru vafalaust þarfar og nauðsynlegar, en það er oft eitthvað þvingað og óeðlilegt við þær, sem misþyrmir hinu rétta eðli hlutanna. Þeirra vegna megum við ekki gleyma því, að bein athugun á ótrufluðum náttúrufyrirbærum og hugræn ráðning þeirra eru þýðingarmikil hjálparmeðul í sambandi við tilraunir okkar til þess að skilja náttúruna, en þá aðferð hefur einmitt Goethe kennt okkur á svo meistaralegan hátt. Jakob von Uexkúll hefur einhvers staðar komizt þannig að orði: „Ef maður spyr náttúruna á snjallan liátt, þá fær maður snjöll svör.“ Með tilliti til árangursleysis fyrrnefndra stökkbreytingatilrauna má ef til vill snúa þessu við og spyrja, hvort við höfum ekki yfirleitt lent á villigötum með spurningar okkar. G. T.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.