Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 43
Ingimar Óskarsson: / Nýjungar úr gróðurríki Islands 1. Mjög fágætur bastarður fundinn i Reyðarfirði 1927. í grasaför minni á Austfjörðum 1927, fann ég í Njörvadalsárgili ■mót vestri plöntu, er ég áleit, að bæri að telja til Orchis-ættkvíslar- innar, en krónan var einlit, gulhvít að lit, blómskipunin styttri og laufhlöðin hlettlaus. Áleit ég lielzt, að hér væri um að ræða nýtt af- hrigði af brönugrasi (Orchis maculata). (Sjá ritgerð mína: En botan- isk Rejse til Öst-Island samt Reyðarfjörðurs Karplanteflora. Bot. Tidskr. 40. hd. 5. H., 1929). Frekari athugun var svo ekki gerð á eintaki þessu, fyrr en s.l. vetur, að það var sent fyrir milligöngu dr. Áskels I.öve til hollenzks sérfræðings í brönugrösum, dr. Vermeulen. Niðurstaða þeirrar rannsóknar varð sú, að hér væri um að ræða sjaldgæfan hastarð: Orchis maculata X Coeloglossum viride,1 sem hvorki liefnr fundizt fyrr né síðar hér á landi og er aðeins til á örfá- um stöðum í Evrópu, t. d. á 2 stöðum í Noregi og í Risafjöllum. Ein- tök, sem til eru frá Risafjöllum, eru þó allólík hinni íslenzku plöntu, og gæti það stafað af því, að bæði íslenzku foreldrin, brönugrasið og harnarótin, eru Sennilega bæði undirtegundir (suhspecies) hér á landi og framleiða því afkvæmi öðruvísi útlits en þýzku foreldrin. 2. Lónajurt (Ruppia maritima L.) fundin á nýjum stað. Sumarið 1901 fann dr. Helgi Jónsson grasafræðingur lónajurt i Lónsfirði á Suðausturlandi, og hafði hún þá ekki fundizt hér áður. Síðan hefur enginn orðið hennar var fyrr en s.l. sumar, að ég rakst á hana á grasaför minni í Dalasýslu sunnanvert við Hvammsfjarðar- hotn 30. júlí. 1) Sumir grasafræðingar í Skandinavíu nefna bastarð þennan: Orchi-coeloglossum conigerum (Norm.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.