Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 38

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 38
180 NÁTTÚRUFRÆÐIN G URINN U 1 2 J m 3. mynd. Þversneið af Karelshelli um opið. Sá hluti þaksins, sem við Ófeigur brutum niður, skástrikaður. aður á öllu því dýpi, sem stafurinn náði til, og þá enn fremur, að broddur hans hafi ekki verið nærri botni. Af þessum athugunum einum saman verður vitaskuld ekkert full- yrt um dýpt kvikuálsins, sem vökin var á, annað en það, að hann var mun meir en 55 cm djúpur. Þversneiðarrissið (2. mynd), þar sem svart merkir storku og Jivítt kviku, sýnir lágmarksdýpi. En við síðari áthuganir og ekki sízt könnun KarelslieJlis Jtef ég komizt á þá skoð- un, að állinn hafi verið miklu dýpri, sennilega sambærilegur þeini kvikuæð, sem eitt sinn rann um Karelslielli. Hvíta strikalínan, sem ég Irætti síðar á rissið, er önnur ágizkun mín um takmörk storku og kviku, og mun sú nær lagi.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.