Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN l.mynd. Köldukinnarhólar séðir frá norðri. -— Köldukinnarhólar viewed from N. Ljósm. S. Þórarinsson. I greinarkorni þessu ætla ég aðeins að vikja nokkuð að þeim berg- skriðum, sem blasa við vegfarendum frá einum fjölfarnasta vegi landsins, bilveginum milli Reykjavíkur og Akureyrar. Gæti greinar- kornið e. t. v. orðið til þess, að einhverjir, sem farið hafa um þennan veg án þess að veita þessu fyrirbæri eftirtekt, gerðu það næst, er þeir ættu leið þar um. Fyrstu bergskriðurnar, sem blasa við, þegar farið er frá Reykjavík til Akureyrar, eru tvær skriður, sem fallið hafa niður frá Haunsnefs- öxl í Norðurárdal, sú stærri milli Hraunsnefs og Hvassafells, og nær sú fram að þjóðveginum. Sú minni inn og upp af Hvassafelli. Standa þverbrattir hamraveggir eftir, þar sem þessar skriður hafa skilizt frá fjallinu, og mun nafnið Hvassafell dregið þar af. Næstir verða á vegi þeir hólar, sem taldir eru meðal þess óteljandi á íslandi, Vatnsdalshólar. Vmsar skoðanir hafa verið uppi rnn mynd- un þessara hóla, og hafa sumir talið þá jökulgarða, en aðrir eld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.