Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 35
NtJUNGAR ÚR GRÓÐURRÍKI ISLANDS 27 16. 17. i Heydalnum og náði í 3 ótviræð eintök af henni. Siðan hefur enginn jurtasafnari komið á þessar slóðir, og tegundin heldur ekki fundizt á öðrum stöðum á landinu. Á ferðalagi mínu vestra nú i sumar gafst mér tækifæri til þess að athuga nákvæmlega út- breiðslu hennar og afla mér fleiri ein- taka. Skógelftingin vex innan til í Heydalnum í svokölluðum Loðna- skógi og á svæði, sem er um 300 metra langt. Er mikið af henni þama; vex hún í góðu skjóli inni í ógrisjuðu kjarrinu og er mjög þroskaleg. Þó óx hún hvergi í norðurjaðri kjarrskógar- beltisins, klóelftingin réð þar alger- lega lögum og lofum. Noiiðan megin árinnar á móts við Loðnaskóg fann ég nokkur eintök í skóglausum, deig- lendum jarðvegi, en J)au voru lágvax- in og eymdarleg útlits. Ég leitaði skógelftingarinnar víða innan um birkikjarr, bæði annars staðar i Hey- dalnum og með fram Mjóafirði, en árangurslaust. Epilobium collinum L. forma lacti- florum f. nova. Klappadúnurt. Vík í Mýrdal SA. 4/7 1953. Krónan mjólk- urlit eða nær því hvít, að öðru leyti ekki frábrugðin aðaltegund. Fumaria ojficinalis L. Reykurt. Sól- vangur í Fossvogi SV. 11/8 1951. Slæðingur alblómgaður. Planta þessi telst til reykjurtaœttarinnar (Fuma- riaceae), sem er náskyld draumsól- eyjarættinni. Hún er smágerð mjög, marggreind og flækjukennd og ber 3. mynd. Erigeron boreale (Vierh.) Simm. var. pycnophyllum v. nova. Nýtt afbrigði af jakobsfífli (natural size). fjólublá krónublöð, sem eru dökk-purpuralit i oddinn. Hordeum jubatum L. Silkibygg eða ikomabygg. Hofgarður á Snæfellsnesi V. 17/8 1952. Þetta er slæðingur, er á uppmna sinn að rekja til Vesturheims. Hefur hans orðið vart ó nokkrum stöðum hér hin síðari órin, aðallega um suður- og suðvesturhluta landsins. Er ef til vill að taka sér hér bólfestu. Isoetes lacustris L. Vatnalaukur. Við Flóamannaklett í Þjórsárdal S. 28/6 1951. Gísli Gestsson safnaði. Áður fundinn á einum stað ó S. Leontodon auctumnalis L. forma Taraxaci L. Skarifífill. Afbrigði þetta, sem er með einni körfu og mjög dökkhærðri biðu, fann ég á fjölmörgum stöðum við Isafjarðardjúp. Virtist mér það algengara þar en á öðmm stöðum, er ég hef 18. 19. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.