Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 39
Ingólfur Davíðsson: Nokkrir fundarstaðir fremur fágœtra jurta I. Loðmundarfjörður 1953. Um mánaðamótin júlí—ágúst athugaði undirritaður gróðurfar í Loðmundarfirði; en hann er stuttur fjörður, rétt norðan við Seyðis- fjörð. Liggur Loðmundarfjörður opinn við hafátt og mun þar vera fremur snjóþungt. Á sjávarflæðum við fjarðarbotninn vex sjávarfitj- ungur (Puccinellia maritima). Þar eru líka breiður af heigulstör (Carex glareosa); og skriðstör (C. norvegica) þar sem blautara er og í grunnum síkjum. Mynda þessar tvær starir dálítið gróðurhelti, sums- staðar blandað bjúgstör, gulstör, mýrastör og fitjafinnungi. Marstör (C. salina var. kattegatensis) vex hér og hvar í mýrum nálægt sjón- um, og lágarfi og stjörnuarfi á sjávarfitjunum. Skammt inn af fjarð- arbotninum liggur stór og grösugur, marflatur flói. Þar vex víða mik- ið af keldustör (C. magellanica), en hún er fágæt á Austfjörðum. 1 jaðri flóans, sunnan ár gegnt Ulfsstöðum, vex talsvert af einkenni- legri mýrastör (C.Goodenoughii var. acrogyna, forma gracilenta?). Ber hún gildvaxið kvenax í toppi. Er fremur mjóblaða með löng stoðblöð. Vex þetta einkennilega afbrigði í hálfdeigju innan um hrossanál, þráð- sef, stinnastör og gulvíðilauf. Annað mýrastararafhrigði með sérstakt kvenax á löngum, stofnstæðum grönnum legg, auk venjulegu axanna, sést hér og hvar. Einnig bastarður mýrastarar og gulstarar, hávaxinn með mjög löng stoðblöð (C. Goodenoughii X C. Lyngbyei). Brodda- stör og ígulstör mega heita algengar. Tvíbýlisstör víða. Vetrarkvíða- stör er víða ríkjandi í flóanum, ásamt miklu af tjarnastör, keldustör, flóastör, blátoppastör og mýrastör. Dúnhulstrastör (C. pilulifera) vex út með firðinum, að Nesi og víðar. Hún finnst æ viðar á Austfjörð- um, en hvergi hef ég séð jafnmikið af henni og í StöÖvarfirÖi. Há- sveifgras (Poa trivialis) vex að Stakkahlíð og Sævarenda, bæði í túni og utan. Fjallafoxgras sums staðar í túnunum. Kjarrsveifgras hér og hvar. Smátjamir eru víða alþaktar tjarnarbrúsa (Sparganium mini- mum). SkriSdepla (Verordca scutellata) í pollum og bleytu í Stakka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.