Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 40
32 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN hlíð og víðar. Dökkasef (Juncus castaneus) hér og þar í flögum. Broddkrœkill (Sagina subulata) að Sævarenda, Nesi og víðar. Kúmen í túni að Sævarenda, Klyppsstað og Úlfsstöðum. Ljósadúnurt óvenju algeng. Stóriburkni (Dyopteris filix mas) vex í urð skammt frá sjó við Sævarenda, en aðeins lítið af honum. Skjaldburkni víða. Mýra- berfalyng (Oxycoccus microcarpus) hér og hvar í mýraþúfum milli Seljamýrar og Ness. Gullkollur í Nesi, Seljamýri og á melkollum við Stakkahlíð. Blákolla algeng í Nesi og víðar út með firðinum. 1 berg- hlaupinu mikla (hólahrúgaldinu) utan við Stakkahlíð vex allmikið af lyngjafna (Lycopodium annotinum), einkum nálægt ánni á Hraun- dal. Litunarjafni (L.alpinum) vex þar líka og einnig í Úlfsstaða- hálsi. Yaxa jafnarnir innan um lyng (kræki-, aðal- og bláberjalyng). Lyngjafni fannst í fyrra í Borgarfirði eystra (Helgi Jónsson). Áður ófundinn á Austfjörðum. Eski (Equisetum hiemale) vex hér og hvar í hlíðum, báðum megin fjarðarins. Hjartatvíblaðka (Listera cordata) allvíða. Hndðamaríustakkur (Alchemilla glomerulans) vex hér og hvar, einkum í ofanverðum hlíðum, en hlíðamaríustakkur (A. ves- tita) og mariustakkur (A. filicaulis) eru algengastir. RauSur vallhum- all (Alchemilla millefolium f. rubriflora) sést hér og hvar, ásamt þeim hvíta. f grasi grónum görSum á eySibýlum halda nokkrar skrautjurt- ir og slæðingar ennþá velli, t. d. sigurskúfur á Bárðarstöðum; baldurs- brá, þrenningarfjóla og gleym-mér-ei á Seljamýri, krossfífill að Nesi; randagras og silfurhnappur að Neshjáleigu. Breiðast sumar þeirra sennilega út síðar. Skriðsóley (Ranunculus repens) og húsapuntur vaxa við flesta bæi. HáliSagras hefur víða haldizt í túnum síðan því var sáð 1946. Öx einnig við veg innan við Sævarenda. Talsvert vex af undafíflum i Loðmundarfirði. Einkum eru þeir vöxtulegir í kjarr- inu í Úlfstaðahálsi. Undafíflana hefur Ingimar Óskarsson ákvarðað og reyndust tegundirnar vera þessar: Greinafífill (Hieracium semi- bipes) Nes; netœSafífill (H. retifolium) Nes; smáfífill (H.congeni- tum) Úlfsstaðarháls, og Stöðvarfífill (H. stoedvarense) Úlfsstaðaháls, Stakkahlíð og Sævarendi. Ennfremur Islandsfífill (H. islandicum) víða. Ein fífiltegundin er ég fann er ný á íslandi og því nafnlaus ennþá. Uppi á HjálmárdalsheiSi milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar vaxa ýmsar fjallajurtir, t. d. rjúpustör, fjallhæra, lotsveifgras (Poa flexuosa), jöklasóley, dvergsóley, fjalladúnurt, fjallanóra, lækja- og laukasteinbrjótur. (Ath.: Þóroddur Guðmundsson rithöfundur getur nokkurra sjaldgæfra tegunda úr Loðmundarfirði í Náttúrufræðingn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.