Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 27
ÍSLENZKIR FUGLAR XIII 135 virðast fylgja fullorðnu fuglunum eftir til lands á vorin. Þá er það og algengt fyrirbæri á vorin, að sjá stóra hópa af ritum fljúga inn yfir land í leit að hreiðurefnum. Láta þessar ritur greipar sópa um rofabörð og móa og fljúga síðan með rofalýjur i nefinu til varpstöðvanna í björgunum. Á grónu landi í grennd við stór rituvörp má oft sjá allmikil verksummerki eftir þessa hreiðurefna- safnara, en hópa af slíkum fuglum hef ég séð í allt að 8 km fjar- lægð frá sjó. Á öðrum tímum árs fljúga ritur yfirleitt ekki inn yfir land, þótt fyrir geti komið, að einn og einn hrakningsfugl hittist alllangt frá sjó Eins og áður er getið er ritan að mestu leyti úthafsfugl utan varptímans og virðast ferðir hennar um höfin að mestu háðar því, hvar lífsskilyrði eru bezt á hverjum tíma. Ritur, sem merktar hafa verið hér á landi, hafa náðst aftur við Færeyjar (2), vestur- strönd Grænlands (1), Nýfundnaland (1) og Nova Scotia (1). Rit- ur merktar á Bretlandseyjum, í Noregi og Norður-Rússlandi (Mur- manskströnd) hafa og náðst aftur við ísland. Viðunandi vitneskja um ferðir og vetrarheimkynni íslenzku ritunnar fæst þó ekki nema með miklu víðtækari merkingum en fram hafa farið til þessa. Engar skipulegar rannsóknir hafa verið gerðar á fæðu íslenzku ritunnar. Þó er vitað, að liún lifir mjög á seiðum og ungviði ýmissa fiska svo sem loðnu, sandsílis, ufsa og síldar, svo og svifdýrum (Ijósátu). Hún sækir og mjög í fiskúrgang á miðum úti og í ver- stöðvum og fylgir auk þess farþega- og flutningaskipum eftir, og hirðir allt matarkyns, sem fyrir borð fellur. SUMMARY Icelandic Birds XIII. The Kitliwake (Rissa tridactyla) by Finnur Gudmundsson The kittiwake is one of the commonest sea birds in Iceland. It is a sociable bird breeding in enormous numbers on lofty cliffs and crags along all the coasts. In most cases it shares this habitat with other cliff-breeding sea birds such as the guillemots, the fulmar and a few other species. It is, however, also found breeding separately in small colonies, especially on lower cliffs. In the two large bays of the west coast, Breidafjordur and Faxaflói, kittiwakes have thus establis- hed small colonies on relatively low, rocky islands and skerries. In Iceland the kittiwake never nests on inland cliffs, not even if they are separated from the sea by only a narrow lowland strip, and it is not known to have nested on build- ings in ports.As a breeding bird it is confined to the cliff faces and consequently
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.