Náttúrufræðingurinn - 1956, Side 38
146 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
TAFLA IV Liðsmenn við fuglamerkingar 1950—1952
Liðsmenn Fjöldi merktra fugla 1950 1951 1952
1. A. J. Clissold, Slaley, Hexam, Northumberl.,
Engl 442
2. Eggert Orn Kristjánsson, Grímsey, Eyf 11
3. Gísli Vagnsson, Mýrum, V.-fsf 3
4. Guðjón Einarsson, Berjanesi, Rang 2 2
5. Gæsaleiðangur í Þjórsárver við Hofsjökul . . 1181
6. Hákon Vilhjálmsson, Hafurbjarnarstöðum,
Gull 4 470
7. Hálfdán Björnsson, Kvískerjum, A.-Skaft. . . 110 38 58
8. Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli,
Strand 2 29
9. Jóhannes og Ragnar Sigfinnssynir, Grímsstöð-
um við Mývatn, S.-Þing 595 320 115
10. Jón Sigurðs.son, Hvoli í Fljótshv., V.-Skaft. . . 6
11. Jón og Sveinbjörn Blöndal, Laugarholti, Borg. 21 10
12. Júlíus Reynir ívarsson, Melanesi, V.-Barð. . . 21 20
13. Ólafur Jónsson, Kirkjubóli, V.-ísf 29 18
14. Ragnar Víkingsson, Grímsey, Eyf 44
15. Sigurður Gunnarsson, Arnanesi, N.-Þing 47 91 35
16. Skarphéðinn Gislason, Vagnsstöðum, A.-Skaft 2
Samtals 846 2181 699
ungar, er hann merkti á Breiðamerkursandi. Hefur aldrei fyrr verið
gert jafnmikið átak til að merkja skúma hér á landi. Næstir Clissold
að afköstum ganga Grímsstaðabræður, sem merktu 120 fugla, og
Hálfdán Björnsson á Kvískerjum, sem merkti 58 fugla. Hjá öðrum
liðsmönnum var fjöldi merktra fugla innan við 50.
Þess skal með þakklæti getið, að Náttúrufræðideild Menningar-
sjóðs veitti Náttúrugripasafninu tvö þúsund króna styrk til merking-
anna hvert áranna 1950—1952.
Endurheimtur 1950-1952
Hér verða taldar allar endurheimtur frá árunum 1950—1952 að
undanskildum endurheimtum heiðagæsanna, sem merktar voru
1951. Auk þess eru taldar hér þrjár endurheimtur frá árunum 1947
—1949 (rauðhöfðaönd 4/2193, skúfönd A000177 og skúmur 3/1408),