Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 45
FUGLAMERKINGAR NÁTTÚRUGRIPASAFNSINS 1950-1952 153
Lundi — Fratercula arctica.
5/2701 O ad. (varpfugl) 4. 8. 1943 Broddanes, Fellshr., Strand. f 11. 8. 1952
s.st. Tekinn í holu og drepinn.
Skógarþröstur — Turdus musicus.
6/4089 O ad. 4. 5. 1949 Melanes á Rauðasandi, V.-Barð. Tekinn lifandi
15. 5. 1950 s.st.
Þúfutittlingur — Anthus pratensis.
9/336 O ungi 17. 6. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. Tekinn Iifandi 2.
8. 1951 s. st.
Máríatla — Motacilla alba.
8/2872 O ungi 5. 7. 1949 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. -j- 31. 5. 1950 Brett-
ingsstaðir í Laxárdal, S.-Þing. F.d.
Snjótittlingur — Plectrophenax nivalis.
8/2732 O ad. 4. 4. 1948 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. Tekinn lifandi 13. 4.
1950 s.st.
Endurheimtur erlendis
Urtönd — Anas crecca.
B000302 O ungi 22. 8. 1949 Laugarholt, Andakílshr., Borg. f desember 1950
Aldeburgh, Suffolk, England. Skotin.
43467 O ungi 28. 7. 1950 Arnanes, Kelduhverfi, N.-Þing. f 28. 12. 1950
Kingussie (57^4'N—4°3/W), Inverness-shire, Skotland. Skotin.
43493 O ungi 2. 9. 1952 Arnanes, Kelduhvrefi, N.-Þing. ý 10. 12. 1952 Kamp-
en (52°33'N—5°54'E), Prov. Overijssel, Holland. Skotin ($).
Rauðhöfðaönd — Anas penelope.
A000913 O ungi 12. 8. 1949 Bær, Andakllshr., Borg. f 18. 9. 1951 Nissum Fjord,
Jylland, Danmörk. Skotin.
A000924 O ungi 5. 7. 1951 Bær, Andakílshr., Borg. f 17. 11. 1951 Wood Har-
bour, Shelburne Co., Nova Scotia, Kanada. Skotin.
A000925 O ungi 5. 7. 1951 Bær, Andakílshr., Borg. f 24. 11. 1952 South Is-
land, Strangford Lough, Co. Down, Norður-írland. Skotin.
4/512 O ungi 20. 7. 1948 Arnanes, Kelduhverfi ,N.-Þing. f 4. 6. 1950 Koslan
(63°22'N—49°0'E), Udor-hérað í Komi-lýðveldinu, USSR. Skotin.
4/2193 O ungi 9. 8. 1943 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. -j- 1949 (?) Evora, Prov.
Alemtejo, Portúgal. Skotin (?).
4/2505 O ad. 9 á hreiðri 20. 6. 1949 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. -j- miðjan
maí 1951 Golunj (53°03'N—37°12'E), Orlovski Gouv. (Orel Gouv.),
USSR. Drepin af ránfugli.
43365 O ungi 27. 7. 1948 Múlastaðir, Andakílshr., Borg. -j- 14. 4. 1951 Stat.
Nasna (56°35/N-30°10/E), Velikolukski Gouv., USSR. Skotin.