Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 46
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4/2375 43483 A000177 A000249 A000261 B000077 B000156 B000168 B000173 B000365 3/1735 3/1749 4/2391 4/2586 A000461 Litla gráönd — Anas strepera. O ad. $ á hreiðri 21. 6. 1946 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. ý 1. 1. 1950 Duncormick, Co. Wexford, írland. Skotin. Skeiðönd — Anas clypeata. O ungi 16. 7. 1951 Arnanes, Kelduhverfi, N.-Þing. f 3. 9. 1951 Upper Lough Erne, Co. Fermanagh, Norður-írland. Skotin. Skúfönd — Aythya fuligula. O ungi 20. 7. 1947 Grlmsst. v. Mývatn, S.-Þing. f veturinn 1947—1948 Castlecaulfield, Co. Tyrone, Norður-Irland. Skotin. O ungi 24. 7. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f veturinn 1950- 1951 Schwansener See, Eckernförde, Schleswig-Holstein, Þýzkaland. Skotin. Systkini A000250, sjá fuglam. 1947—1949, bls. 33. O ungi 24. 7. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 9. 6. 1951 Krasno- borsk (65°I8,N—53°12'E), Komi-lýðveldið, USSR. Skotin. Þrír ungar úr sama hreiðri (A000262, A000265 og A000266) áður endurheimtir, þar af tveir á írlandi og einn í Marokkó (sjá fuglam. 1947—1949, bls. 31). O ungi 19. 7. 1949 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 26. 1. 1950 Canal de Jonage, í grennd við Lyon.départ. du Rhóne, Frakkland. Skotin. O ungi 26. 7. 1949 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f byrjun marz 1950 lac de Grand Lieu, 12 km SV af Nantes, départ. de la Loire Inféri- eure, Frakkland. Skotin. O ungi 27. 7. 1949 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 26. 3. 1951 Royan, Charente Maritime, Frakkland. Veidd. O ungi 27. 7. 1949 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f ca. 15. 10. 1951 Upper Lough Erne, Co. Fermanagh, Norður-írland. Skotin. O ungi 11. 7. 1950 Grlmsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 16. 12. 1950 Lough Erne, near Newtown Butler, Co. Fermanagh, Norður-írland. O ungi 12. 7. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 1. 12. 1951 Letter (ca. 54°30'N—7°50'W), Lough Erne, Co. Fermanagh, Norður-ír- land. Skotin. O ad. 2 á hreiðri 24. 7. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f byrj- un marz 1951 Raheen River, Gort, Co. Galway, írland. O ad. 9 á hreiðri 23. 6. 1948 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. Tekin á hreiðri 23. 6. 1951 s.st. f 27. 12. 1951 Tuam, Co. Galway, frland. Skotin. O ad. 2 á hreiðri 23. 6. 1948 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 11. 2. 1951 Lough Corrib, í grennd við Galway, Co. Galway, írland. Skotin. Duggönd — Aythya marila. O ungi 6. 8. 1947 Grímsst. v. Mývatn, S.-Þing. f 5. 3. 1950 Barnes, London, England. F.d. (hræ). Tveir ungar úr sama hreiðri (A000460 og A000462) áður endurheimtir (sjá fuglam. 1947—1949, bls. 33).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.