Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 48
156 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hrossagaukur — Capclla gallinago. 5/3731 O ungi 8. 8. 1947 Laugarholt, Andakílshr., Borg. -j- 15. 10. 1950 Glanworth (52012'N—8°22'W), Co. Cork, írland. Skotinn. 5/3810 O ad. 26. 8. 1948 Bær, Andakílshr., Borg. f I. 1. 1951 Lough Derra- varagh, 1 grennd við Halston, Co. Westmeath, írland. Skotinn. 6/5119 O ungi 8. 7. 1950 Bær, Andakílshr., Borg. f 13. 2. 1951 Abbeyfeale, Co. Limerick, írland. Fundinn dauðvona. Skúmur — Stercorarius skua. 3/1408 O ungi 9. 8. 1946 Breiðamerkursandur, A.-Skaft. f 4. 7. 1949 Ikamiut, Christiansháb distrikt, V.-Grænland. Skotinn. 33817 O ungi 16. 7. 1950 Kvísker í Öræfum, A.-Skaft. f 10. 12. 1950 á haf- inu um 30 km norður af Blankenberge, Belgía. Skotinn. 34575 O ungi 31. 7. 1952 Breiðamerkursandur, A.-Skaft. f 1. 11.1952 Mont- martin sur Mer, Manche, Frakkland. Veiddur (caught). 34603 O ungi 10. 7. 1952 Breiðamerkursandur, A.-Skaft. f 15. 12. 1952 Hendaye-Plage, Basses-Pyrénées, Frakkland. Skotinn. 34616 O ungi 11. 7. 1952 Breiðamerkursandur, A.-Skaft. f októberlok 1952 Horse Islands, Nýfundnaland, Kanada. Skotinn. Skógarþröstur — Turdus musicus. 74008 O ad. 21. 4. 1951 Kvísker í Öræfum, A.-Skaft. Tekinn lifandi 28. 3. 1952 Ballycastle, Co. Mayo, írland. Náðist er hann flaug inn í hús undan ránfugli. Sleppt aftur eftir að merkið hafði verið tekið af honum. Þúfutittlingur — Anthus pratensis. 9/357 O ad. 21. 8. 1952 Arnanes, Kelduhverfi, N.-Þing. f 10. 12. 1952 Evora, Prov. Alemtejo, Portúgal. Skotinn. Snjótittlingur — Plectrophenax nivaiis. 74041 O ad. 22. 4. 1949 Laugarliolt, Andakílshr., Borg. f 11. 11. 1950 Bykle, Setesdal, Noregur. Skotinn. íslenzkar endurheimtur fugla merktra erlendis Grágæs — Anser anser. 127344 (British Mus. Nat. Hist., London) O ad. 28. 3. 1950 Mersehead, South- wick, Kirkcudbrightshire, Skotland. f 17. 8. 1952 Lagarfljót lijá Mjóa- nesi, S.-Múl. Skotin. 127345 (British Mus. Nat. Hist., London) O ad. 28. 3. 1950 Mersehead, Southwick, Kirkcudbrightshire, Skotland f 2. 8. 1951 Lagarfljót hjá Litla-Steinsvaði (f Hróarstungu), N.-Múl. Skotin. 130007 (British Mus. Nat. Hist., London) O ad. 16. 1. 1951 Kirkcudbright- shire, Skotland f 25. 5. 1951 Viðvík, Viðvíkurhr., Skag. Skotin.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.