Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 12
168 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er við komu skóladvölinni, eftir föngum og af sanngirni. Strang- astur var Pálmi og vandlátastur um sín eigin skólastörf. I rektorstíð Pálma urðu ýmsar mikilsverðar breytingar í sögu skólans og starfsháttum. Á námsefni og kennslutilhögun munu þær breytingar róttækastar, sem leiddu af nýrri reglugerð, staðfestri 8. febrúar 1937. Nafni skólans var þá breytt og heitir hann síðan „Menntaskólinn í Reykjavík“. Gagnfræðadeildin var þá stytt um eitt ár, en lærdónrsdeild aukin að sama skapi. Kennsla í stærðfræði og eðlisfræði var aftur tekin upp í máladeild og latína í stærðfræði- deild, en kennsla í náttúrufræði niður lelld í þriðja bekk. Örsteds einkunnastigi var þá numinn úr gildi, en tekinn upp annai', þar sem einkunnir eru gefnar í tölum frá 1—10, heilunr tölunr eða finrmtu pörtum. Gildir sá einkunnastigi enn. Ýnrsar fleiri breyt- ingar fylgdu þessari nýju reglugerð, þó að ekki séu þær hér gerðar að umtalsefni. Önnur höfuðbreyting á háttum skólans verður, er skólalöggjöfin frá 1946 gengur í gildi, og gagnfræðadeild hans er afnumin. Var gagnfræðapróf síðast lraldið við skólann 1950. En samkvæmt ákvörðun fræðslumálastjórnar hafði, frá því 1946, prófið verið haldið sem landspróf í flestum námsgreinum, og verkelni valin og úrlausnir dæmdar af sérstakri nefnd, skólanum óviðkom- andi. Pálrni rektor lagðist eindregið gegn því að skólinn yrði svipt- ur gagnfræðakennslu, og á þann liátt væru slitnar þær rætur, sem skólinn sjálfur hefði ræktað og meginstofn lærdómsdeildar yxi síðan upp af. Leituðu þá menntaskólarnir báðir heimildar Alþingis ti) þess að þeir mættu halda gagnfræðakennslu áfram, en þeirri mála- leitan var synjað og hefur eigi enn úr bætzt í því efni, að því er við kemur Menntaskólanum í Reykjavík. Meðan skólinn hafði rétt til gagnfræðakennslu, kom rektor því á, með samþykki kennslu- málaráðherra, að Menntaskólinn hélt um nokkur ár námskeið fyrir nemendur, sem bjuggu sig undir gagnfræðapróf utan skóla. Mun óliætt að telja, að með því hafi mörgum efnalitlum aðkomunem- anda verið gerð kleif hin kostnaðarsama leið, er til stúdentsprófs lá fyrir þá. Lík hugsun mun hafa legið að baki þeirri nýbreytni í skólanum, er gerðar voru góðar stofur á efsta lofti skólahússins, sem áður var ónotað að mestu, og hafðar fyrir heimavist, þar sem efnalitlir pilt- ar, er heimili áttu utan Reykjavíkur, fengu ókeypis húsnæði, ljós, hita og ræstingu. Var aðgerð á loftinu undirbúin áður en Pálnri kom að skólanum, en heimavistin kom ekki til franrkvæmda fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.