Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 42
198 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN til hinna neðstu nemur því li. u. b. 1 sm á ári. Mór þessi virðist í engu frábrugðinn mó annarra mómýra á landinu. Á tímabili er Seltjarnarmýrin meira að segja svo þurr, að birki gat þrifizt í lienni svo sem birkilurkar og næfrar í mónum sanna. Mór var enn að myndast í Seltjörn, er svarta öskulagið k féll, en það er að öllum líkindum komið frá Kötlu og fallið fyrir 4—5000 árum. Ofan þessa öskulags tekur að bera á frjóum plantna af maraættinni, en frævun þeirra fer nær eingöngu fram í vatni, svo að líklegt er, að sjávar- yfirborð sé þá þegar tekið að hækka að nýju, en Jrað myndi aftur leiða til hækkaðs jarðvatnsyfirborðs, svo að í stað mýrarinnar í Sel- tjörn hefði myndazt tjörn. Ekki vottar fyrir öskulaginu ljósa, sem líklega er sama öskulagið og nefnt er „efra ljósa lagið“ eða H:1 í rit- gerðunt Sigurðar Þórarinssonar, og er samkvæmt C14-ákvörðun um 2700 ára gamalt og komið frá Heklu. Ástæðurnar til þessa geta verið tvær: 1. Sjór hefur þegar verið kominn inn yfir Selijörn, ]rá er öskulag ið H3 féll. 2. Mórinn með öskulaginu H3 hefur orðið briminu að bráð síðar, er sjórinn gekk inn í Seltjörn. Um livora ástæðuna sé að ræða skal eigi sagt að sinni, en frjó- línuritið úr fjörumónum gefur til kynna, að fyrir hér um bil 3000 árum hafi enn verið að myndast mór í Seltjörn. SUMMARY I’ollenanalysis of the Submerged Peat in Seltjiirn by Thorleifur Einarsson. The writer presents two pollen diagrams, one from tlie Selljörn peat the other from a peat bog, Sogamýri, 8 km E of Seltjörn and 30 m above sea level. The connection of the two diagrams is made i. a. with the help of tephra layers found in both sections. Layer G is probably the same as Thorarinsson’s layer Vllb, the age of which is about 1200 years, the second light layer found in tlic Sogamýri section is probably the same as Thorarinsson’s layer H3, age about 2700 years. 'I'lie age of the basaltic layer k is approximately 4000—5000 years. From the diagrams and some other not yet publishecl the writer concludes that the highest shore line in the Reykjavík area is at least 12000—14000 years old. Hc also states that the Seltjörn peat is a normal bog peat and birch wood has grown there. The absence af layer H3 (2700 years old) in the Seltjörn peat is either due to the peat having been submerged before that layer fell or due to a later abrasion of the peat by the sea.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.