Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 13
PÁLMl HANNESSÖN 169 en við ráðningu hans. Var heimavist þessi í nokkur ár, en brátt rak að því, að taka varð húsnæðið undir kennslustofur. Þá má það til nýmæla teljast í sögu Menntaskólans, að á íyrsta rektorsári Pálma fékk kennslumálaráðuneytið skólanum til afnota gamla vörubifreið, sem dubbuð var upp og síðan notuð mikið og farsællega við ferðir nemenda út úr bænum og í sundlaugaferðir. Þegar gamli ,,Gráni“ reyndist ekki lengur ökufær sakir slits, gekkst Pálmi rektor fyrir því, að skólinn eignaðist nýjan „Grána“, stærri og voldugri en hinn fyrri. Naut skólinn þá ýmsra vina sinna við öflun fjár til bílkaupanna. Reyndist þessi nýi „Gráni“ og giftusæll og létti nemendum margar hollar og fræðandi ferðir. Vorið 1929 gaf kennslumálaráðuneytið 5. bekkjar nemendum menntaskólanna kost á að fara, að afloknu ársprófi, í lengri fræðslu- ferð undir stjórn náttúrufræðikennara skólanna. Þessi fyrsta langa fræðsluför, sem varð upphafið að hinurn svonefndu 5. bekkjar- ferðum síðar, var farin austur í Hornafjörð og voru þeir þar saman með nemendur sína, við náttúruskoðanir og nám, Guðmundur G. Bárðarson og Pálmi, sem þá var enn kennari við Akureyrarskólann. I rektorstíð Pálma hafa 5. bekkjarferðir verið farnar, þegar fært hefur þótt og þess verið nokkur kostur. Framan af árum fór rektor sjálfur jafnan með nemendum í þessar ferðir. Nutu þeir þá bezt frábærrar þekkingar hans á jarðfræði landsins og staðfræði (topo- gi'afi). Síðari árin gat hann ekki ætíð farið þessar ferðir sakir anna og beilsubrests. Síðast var hann foringi 5. bekkjarferðar vorið 1955, er farið var austur á Sólheimajökul og um Suðurlandsundirlendi og Þingvöll. Til lræðsluferða eða kynningarferða má telja þá ný- lundu, er brugðið var til sumarið 1934, er Menntaskólinn skiptist á nemendum í sumarleyfum við danskan menntaskóla (Östre Borgerdydskole í Kaupmannahöfn). Undirbúning að því máli og framkvæmdir allar hér heima hafði rektor með höndum. Varð sú ferð öllum, er að henni stóðu, til mikillar ánægju og þeim, er hana fóru, auk þess til gagns. í annað sinn skiptust sömu skólar á nem- endum í sumarleyfinu 1936. Þótti sú för heppnast með ágætum. Skal nú minnst á skólaselið. Rektor hafði oftlega rætt það mál, að nauðsyn bæri til að Menntaskólinn eða nemendur hans eign- uðust sveitarsetur eða „samastað utan bæjar, þar sem þeir gætu dvalið um helgar og í öðrum leyfum við íþróttir og útivist” (Skýrsla 1935—36). Skriður komst á málið 1935. Kom Pálmi því þá til leiðar við stjórnarvöldin, að þau veittu lieimild til þess að reisa mætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.