Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 47
KÍSILÞÖRUNGAR í SKLTJARNARMQNUM 203 á sér engin mómyndun stað, en kísilþörungaflóran á þessum flæði- engjum er nærfellt 100% saltvatnsþörungar og þar á meðal eru tegundir eins og Biddulphia aurita, Raphoneis surirella, Cocconeis scutellum, C. costata, Actinoptychus splendens, Nitzscliia punctata o. fl. tegundir, sem bezt. kunna við sig í sjó, þar sem seltan er .30— a b 4. mynd. Kísilþörungar undir mólaginu. n. liiddulphia aurita (Lyngb.) Brib. h. Rhabdonema arcuatum (Ag.) Kiitz. Stækkun 450 X- — Diatpms beneath the peat in Seltjörn. x 450. — Ljósm. |ón Jónsson. 40%c. Aðeins neðst í sniðinu úr Seltjörn, undir mónum, koma þess- ir þörungar fyrir, og svo ofan á sjálfum mónum, þ. e. í Seltjörn, eins og hún er nú. Eins og lesa má af línuritinu, eru þörungar, sem aðeins lifa í ósöltu vatni, algerlega yfirgnæfandi gegnum sniðið. Þar ber mest á Pinnularia og Eunotia tegundum, sem ekki lifa þar sem áhrifa gætir frá söltu vatni. Það er því algerlega óhjákvæmilegt, að mórinn í Seltjörn er í heild myndaður í ósöltu vatni. Efsti liluti þessara mólaga er svo sendinn, að naumast er hægt að telja það mó í venjulegum skiln- ingi. Kísilþörungaflóran þar sýnir samt, að áhrifa frá sjó gætir þar ekki, nema þá ef vera kynni allra efst í sniðinu, en efsta sýnishorn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.