Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 24
180 NÁTTÚRU FRÆÐIN GURINN Síðar í bókinni (bls. 935—936) ræðir hann um fjörumóinn á Álfta- nesi og á auðsæilega erfitt með að koma áðurnefndri skoðun sinni um fjörumóinn heim við vatnsþverrunarkenninguna, sem þá var ofarlega á baugi meðal náttúrufræðinga. Þótt undarlegt megi virðast, minnist Þorvaldur Thoroddsen ekki á fjörumó í ritum sínum um sjávarstöðubreytingar á íslandi, og ekki getur hann hans heldur í Ferðalrók sinni, en í I.ýsingu íslands víkur hann að því á einum stað (II bls. 296) að sums staðar reki mó úr mýrum, sem nú séu undir sjávarborði. Þeir fræðimenn, sem á 20. öldinni hafa fjallað um afstöðubreyt- ingar láðs og lagar á Suðvesturlandi, hafa flestir minnzt á fjöru- móinn og telja hann flestir vera sönnun þess, að land hafi sigið síð- an hann myndaðist. Hefur G. G. Bárðarson ritað einna ítarlegast um þetta. Hann er sá fyrsti, mér vitanlega, sem notar orðið fjöru- mór í ritum sínum, en þetta orð er ekki að finna í orðabók Sigfúsar Blöndals. Líklega hefur Guðmundur lært þetta orð við Faxaflóa. Áður en hann fór að skrifa nm fjörumó hafði Helgi Jónsson, grasa- fræðingur, bent á að fjörumór við Borg á Mýrum væri „dannet af Landplanter og lignede i alle Retninger Törven i Moserne" (Jóns- son 1913, bls. 4). Prófessor Trausti Einarsson er á öndverðri skoð- un í ritgerð þeirri, er hann birti í Skírni 1946. Hann ber þar brigð- ur á að fjörumórinn sé venjulegur mýramór og telur, að hann hafi myndazt við botnfall jurtaleifa í strandmýrum og strandlónum, og að lurkar, sem fundizt hafi í honum, geti verið aðkomnir. Hann skrifar þess vegna: „í legu fjörumósins er ekki fólgin nein sönnun fyrir landsigi" (op. cit. bls. 166). Afstöðu láðs og lagar við Suðvest- urland telur liann hafa verið óbreytta í þúsundir ára. Þessu hvor- tveggja hefur Ólafur Friðriksson (Ólafur við Faxafen) andmælt á prenti, en aðra veit ég ekki hafa ritað um fjörumóinn síðan Transti birti sínar greinar. Þegar mér fyrir nokkrum árum bauðst tækifæri til að fá nokk- ur sýnishorn af mó aldursákvörðuð með mælingum á geislavirku kolefni (Carbon14), ákvað ég þegar, að eitt af þeim fyrstu skyldi vera sýnishorn af fjörumónum í Seltjörn á Seltjarnarnesi, því mér var það ljóst, að fátt væri þýðingarmeira til fróðleiks um afstöðubreyt- ingar láðs og lagar hérlendis en aldurinn á elzta fjörumónum. Ég liafði áður athugað lauslega fjörumó bæði á Seltjarnarnesi og Akra- nesi og sannfærzt um, að á báðum stöðunum væri fjörumórinn „ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.