Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1957, Blaðsíða 44
200 NÁTTÚK.UFRÆÐIN GURINN þessar eru örsmáar. Stærri tegundirnar aðeins 100—300 u á lengd, og þær allra stærstu geta náð því að verða 0.5 mm á lengd. Við rannsóknir og ákvarðanir á þessum jurtum verður því að nota smá- sjár með stækkun, a. m. k. 800—1000 faldri. Nafn sitt hafa þessir þörungar fengið af því, að þeir mynda um sig kísilskel. Eftir útliti SN/Ð (SECT/ONJA Mynd 1. Línurit er sýnir breytingar á kísilþörungaflórunni í Seltjarnarmónum. Diagram showing the occurrence of diatoms in Seltjörn. kísilskeljanna, sem oft eru mjög fallegar, eru þörungarnir ákvarðaðir. Sumar tegundir kísilþörunga lifa aðeins í söltu vatni (sjó), aðrar aðeins í ósöltu vatni og enn aðrir í lítið eitt söltu vatni. Nokkrar tegundir geta líka lifað í mjög mismunandi vatni og verða því ekki notaðar við athuganir eins og þær, sem hér um ræðir. I mýrum á íslandi er mjög mikið um kísilþörunga. Hér er rúmsins vegna ekki hægt að lýsa þessum jurtum nánar eða gera grein fyrir rannsóknum á þeim. Ég vona að geta síðar sent Náttúrufræðingnum myndir af nokkrum fleiri kísilþörungum, sem ég hef fundið í fjörumó á fslandi. Loks skal þess getið, að dansk- ur sérfræðingur, Ernst Östrup, hefur rannsakað mjög rækilega kís- ilþörunga frá íslandi, og er árangur þeirra rannsókna að finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.